Útlit fyrir að sólin skíni á litahlaupara Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 5. júní 2015 09:45 Color Run hófst í Phoenix Arizona árið 2012. Vísir/Getty Veðrið fyrir Color Run eða Litahlaupið lofar góðu en samkvæmt Veðurstofu Íslands stefnir í að heiðskírt verði og sólin leiki við litríka hlaupagarpa. Það verður austlæg eða breytileg átt 3 – 7 metrar á sekúndu og litlar líkur á rigningu. Þeim litum sem fleygt er yfir keppendur skolast því ekki í burtu heldur haldast út hlaupið.Sjá einnig: The Color Run í fyrsta skipti á ÍslandiEins og sjá má verður sólin hátt á lofti.Vísir/Vedur.isColor Run er hlaup sem ekki gengur út á keppni eða tímatökur heldur kynnt sem skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þetta er í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi en það virkar þannig að litapúðri er kastað yfir hlaupara í lok hvers kílómetra. Bæði eftir og fyrir hlaupið verður dansað í Hljómskálagarðinum. Hlaupið hefst formlega klukkan 11 en fyrirpartýið svokallaða hefst klukkan 9. Hlýjast verður á suðvestanverðu landinu á laugardeginum en þó er farið að birta á Norðurlandi og hætt að snjóa. Þar verður einnig heiðskírt og lítill vindur. Sjómannadagurinn lofar ekki eins góðu fyrir höfuðborgarbúa en spá Veðurstofunnar segir að skýjað verði og að mögulega gæti rignt. Þá mun sólin leika við íbúa austar á landinu. Á mánudeginum tekur að rigna um mest allt land. Veður Tengdar fréttir The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
Veðrið fyrir Color Run eða Litahlaupið lofar góðu en samkvæmt Veðurstofu Íslands stefnir í að heiðskírt verði og sólin leiki við litríka hlaupagarpa. Það verður austlæg eða breytileg átt 3 – 7 metrar á sekúndu og litlar líkur á rigningu. Þeim litum sem fleygt er yfir keppendur skolast því ekki í burtu heldur haldast út hlaupið.Sjá einnig: The Color Run í fyrsta skipti á ÍslandiEins og sjá má verður sólin hátt á lofti.Vísir/Vedur.isColor Run er hlaup sem ekki gengur út á keppni eða tímatökur heldur kynnt sem skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Þetta er í fyrsta sinn sem hlaupið er haldið hér á landi en það virkar þannig að litapúðri er kastað yfir hlaupara í lok hvers kílómetra. Bæði eftir og fyrir hlaupið verður dansað í Hljómskálagarðinum. Hlaupið hefst formlega klukkan 11 en fyrirpartýið svokallaða hefst klukkan 9. Hlýjast verður á suðvestanverðu landinu á laugardeginum en þó er farið að birta á Norðurlandi og hætt að snjóa. Þar verður einnig heiðskírt og lítill vindur. Sjómannadagurinn lofar ekki eins góðu fyrir höfuðborgarbúa en spá Veðurstofunnar segir að skýjað verði og að mögulega gæti rignt. Þá mun sólin leika við íbúa austar á landinu. Á mánudeginum tekur að rigna um mest allt land.
Veður Tengdar fréttir The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24 Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24 Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30 Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07 Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30 Mest lesið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Lífið Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Lífið Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Menning Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lífið Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi Lífið Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Lífið Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Lífið Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Lífið Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Lífið Fleiri fréttir Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Svona losnar þú við baugana Pamela Bach-Hasselhof látin Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Segir gott að elska Ara Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Kisurnar fögnuðu afmælinu með stæl Krakkarnir sjúkir í silfurlitað á öskudaginn Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til „Litagleðin er að springa út“ Rikki G skilar lyklunum að FM957 Sjá meira
The Color Run opnar verslun í Hörpu Á morgun mun The Color Run by Alvogen verslunin opna á fyrstu hæð í Hörpu. 29. maí 2015 13:24
Búið að loka fyrir sölu á miðum í Color Run Búast má við sérstaklega mikilli litagleði í Reykjavík á laugardaginn. 3. júní 2015 23:24
Fjöldi gatna lokaður í miðbænum vegna viðburða á laugardag The Color Run og KexReiðin loka götum næstkomandi laugardag. 5. júní 2015 10:30
Hlaupaleiðin í The Color Run Búið er að opinbera hlaupaleiðina í The Color Run sem fram fer næsta laugardag. 3. júní 2015 15:07
Dúndruðu litasprengjum í fræga "Fögnum góðum árangri og hvetjum fólk til að gefa sér fimmu fyrir það í hlaupinu á laugardaginn,“ segir Sigríður Víðis Jónsdóttir. 4. júní 2015 12:30