Öruggt hjá Mónakó gegn Íslandi 4. júní 2015 22:50 Íslenska liðið er án sigurs eftir tvo leiki. mynd/ólöf sigurðar Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti Mónakó nú í kvöld og þurfti að játa sig sigrað, 3-0. Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjum sínum á mótinu. Íslendingar töpuðu á móti Lúxemborg í gær og Mónakó fyrir San Marínó. Íslendingar komu mun ákveðnari til leiks og náðu góðu forskoti með sterkum vörnum og sóknum og komust yfir 18-13. Mónakó átti þá góðan kafla í leiknum og jafnaði 19-19. Eitthvað misstu strákarnir móðinn við það og Mónakó vann hrinuna 25-22. Íslensku strákarnir byrjuðu aðra hrinu líka betur og komust yfir 4-1. Hægt og bítandi nálguðust Mónakó menn þá og jöfnuðu loks í 9-9 og skriðu fram úr Íslendingunum. Hávörn íslenska liðsins var mjög góð í byrjun en þegar leið á leikinn fór allt niður á við. Mónakó menn unnu aðra hrinu 25-16. Lið Mónakó kom sterkara til leiks í þriðju hrinu og komst í 3-0 . Hrinan var nokkuð jöfn en með of mörgum mistökum íslenska liðsins fengu Mónakó menn ódýr stig og unnu hrinuna 25-22 og þar með leikinn 3-0. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Fannar Grétarsson með 10 stig og Adrien Gueru skoraði 12 fyrir Mónakó. Á morgun spila bæði íslensku liðin síðustu leikina sína á mótinu. Konurnar við Lúxemborg klukkan 18:00 og karlarnir við San Marínó klukkan 20:30. Aðrar íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í blaki mætti Mónakó nú í kvöld og þurfti að játa sig sigrað, 3-0. Bæði liðin töpuðu fyrstu leikjum sínum á mótinu. Íslendingar töpuðu á móti Lúxemborg í gær og Mónakó fyrir San Marínó. Íslendingar komu mun ákveðnari til leiks og náðu góðu forskoti með sterkum vörnum og sóknum og komust yfir 18-13. Mónakó átti þá góðan kafla í leiknum og jafnaði 19-19. Eitthvað misstu strákarnir móðinn við það og Mónakó vann hrinuna 25-22. Íslensku strákarnir byrjuðu aðra hrinu líka betur og komust yfir 4-1. Hægt og bítandi nálguðust Mónakó menn þá og jöfnuðu loks í 9-9 og skriðu fram úr Íslendingunum. Hávörn íslenska liðsins var mjög góð í byrjun en þegar leið á leikinn fór allt niður á við. Mónakó menn unnu aðra hrinu 25-16. Lið Mónakó kom sterkara til leiks í þriðju hrinu og komst í 3-0 . Hrinan var nokkuð jöfn en með of mörgum mistökum íslenska liðsins fengu Mónakó menn ódýr stig og unnu hrinuna 25-22 og þar með leikinn 3-0. Stigahæsti leikmaður íslenska liðsins var Fannar Grétarsson með 10 stig og Adrien Gueru skoraði 12 fyrir Mónakó. Á morgun spila bæði íslensku liðin síðustu leikina sína á mótinu. Konurnar við Lúxemborg klukkan 18:00 og karlarnir við San Marínó klukkan 20:30.
Aðrar íþróttir Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Enski boltinn Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Íslenska tríóið grátlega nálægt titli Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum Dagskráin í dag: Enski boltinn á sviðið „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Tap í síðasta leik fyrir EM Sjá meira