Guðmundur: Eigum að geta miklu betur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. júní 2015 06:00 Guðmundur Stephensen í TBR-húsinu í gær. Vísir/Vilhelm Guðmundur Stephensen, landsliðsþjálfari í borðtennis og margfaldur Íslandsmeistari í greininni, er ekki ánægður með hvernig hans fólk hefur farið af stað á Smáþjóðaleikunum. „Ísland hefur ekki spilað af þeirri getu sem það á að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í gær. „Ég er ekki að segja að við eigum að vinna endilega alla leiki en við eigum að standa miklu betur í þeim þjóðum sem við erum að spila við. Þetta eru smáþjóðir.“ Ísland tapaði öllum sínum leikjum í liðakeppninni í upphafi vikunnar. Í fjórum viðureignum í bæði karla- og kvennaflokki vann Ísland aðeins eina lotu. „Það er svekkjandi að horfa upp á það því við eigum að geta betur,“ segir Guðmundur og játar því að það þurfi eitthvað mikið að gerast svo að þetta breytist. „Það er greinilegt - deginum ljósara. Það vantar ekki spilara á Íslandi og þetta er ekki gamalt fólk. En það virðist eitthvað vanta upp á. Við eigum að vera nær þessum þjóðum sem við erum að spila við.“ Ísland lenti reyndar í sterkum riðlum í báðum flokkum í liðakeppninni. Báðir andstæðingar karla- og kvennaliðsins fóru svo alla leið í úrslit. „Ég vil ekki vera að kvarta en það var vissulega erfitt.“ „Samt er aðalmálið að leikmenn nái sínu fram. Tap er bara tap en þá er betra að tapa með reisn. Svitna og ná upp smá baráttu. Hafa gaman að þessu. Ekki að þetta sé bara búið áður en þetta byrjar.“ Íþróttir Tengdar fréttir Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Guðmundur Stephensen, landsliðsþjálfari í borðtennis og margfaldur Íslandsmeistari í greininni, er ekki ánægður með hvernig hans fólk hefur farið af stað á Smáþjóðaleikunum. „Ísland hefur ekki spilað af þeirri getu sem það á að gera,“ sagði Guðmundur í samtali við Vísi í gær. „Ég er ekki að segja að við eigum að vinna endilega alla leiki en við eigum að standa miklu betur í þeim þjóðum sem við erum að spila við. Þetta eru smáþjóðir.“ Ísland tapaði öllum sínum leikjum í liðakeppninni í upphafi vikunnar. Í fjórum viðureignum í bæði karla- og kvennaflokki vann Ísland aðeins eina lotu. „Það er svekkjandi að horfa upp á það því við eigum að geta betur,“ segir Guðmundur og játar því að það þurfi eitthvað mikið að gerast svo að þetta breytist. „Það er greinilegt - deginum ljósara. Það vantar ekki spilara á Íslandi og þetta er ekki gamalt fólk. En það virðist eitthvað vanta upp á. Við eigum að vera nær þessum þjóðum sem við erum að spila við.“ Ísland lenti reyndar í sterkum riðlum í báðum flokkum í liðakeppninni. Báðir andstæðingar karla- og kvennaliðsins fóru svo alla leið í úrslit. „Ég vil ekki vera að kvarta en það var vissulega erfitt.“ „Samt er aðalmálið að leikmenn nái sínu fram. Tap er bara tap en þá er betra að tapa með reisn. Svitna og ná upp smá baráttu. Hafa gaman að þessu. Ekki að þetta sé bara búið áður en þetta byrjar.“
Íþróttir Tengdar fréttir Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Guðmundur: Bylting að fá dúkinn Guðmundur Stephensen að aðstæður til borðtennisiðkunar hafi aldrei verið betri á Íslandi en nú. 4. júní 2015 14:00