Chanel opnar spa í París Ritstjórn skrifar 4. júní 2015 11:00 Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins. Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour
Tískurisinn Chanel mun opna lúxus spa í lok ársins. Staðsetiningin er svo sannarlega ekki af verri endanum, en spaið verður í Ritz hótelinu í París. Hótelið er hvað þekktast fyrir að vera heimili sjálfrar Coco Chanel í 34 ár, en miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsnæðinu sem hefur þess vegna verið lokað síðan í júlí árið 2012. Á hótelinu verður meðal annars gerð svíta henni til heiðurs og verða innréttingarnar innblásnar af henni og hennar stíl. Ekki hefur verið staðfest hvort Chanel muni opna spa á fleiri stöðum í heiminum en stefnt er að því að opna spaið í París í lok ársins.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Brot af því besta frá Cannes Glamour Sarah Jessica Parker er drottning Met Gala Glamour Hadid systur sitja fyrir hjá Fendi og Moschino Glamour J.W. Anderson hefur samstarf með Uniqlo Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Lifandi gínur í sumarfjöri Gottu Glamour Þær best klæddu á Emmy-verðlaununum Glamour