Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið As We Grow hlýtur verðlaun Junior Design Awards Glamour Lady Gaga mun leika Donatellu Versace Glamour Johnny Depp fyrir Dior Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Lífvirkni og hreinleiki Glamour Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Lífleg og fjölbreytt götutíska í Seoul Glamour Normcore auglýsingaherferð Balenciaga Glamour