Næsta andlit Viva Glam? Ritstjórn skrifar 3. júní 2015 09:00 Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund. Mest lesið "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour
Hin 65 ára Caitlyn Jenner, áður Bruce Jenner, er sögð vera í samningaviðræðum við MAC um að verða næsta andlit og talskona Viva Glam varalitalínu þeirra. Jenner, sem kom fram sem kona í vikunni á forsíðu tímaritsins Vanity Fair, mun þá feta í fórspor dóttur sinnar og fyrirsætunnar, Kendall Jenner, og sitja fyrir hjá snyrtivörumerki. Áður hafa þau Lady Gaga, Rihanna, Elton John, Nicki Minaj og dragdrottningin RuPaul gegnt þessu hlutverki, en fer allur ágóði af sölu varalitanna til MAC Aids Fund.
Mest lesið "Ég hef alltaf verið tískudrós“ Glamour H&M nýtir framúrskarandi tækni við umhverfisvæna tísku Glamour Frumsýning USELESS eftir ALVARA fór fram við góðar undirtektir Glamour Eins árs gamall á rauða dreglinum Glamour Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Glamour Sjálfsmyndir frægra á forsíðu Interview Glamour Misbrigði: Erindi II Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Vogue opnar ljósmyndasýningu í London Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour