Loðnar kápur fyrir veturinn Ritstjórn skrifar 6. nóvember 2017 20:00 Glamour/Getty Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar. Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Silkimjúkir flauelsdraumar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour
Veturinn er svo sannarlega farinn að láta finna fyrir sér, og sjaldan verið eins mikil þörf fyrir hlýja kápu eins og nú. Við sáum það svo sannarlega yfir Airwaves helgina að loðkápur, eða gerviloðkápur eru orðnar mjög vinsælar, og fundum við þrjár fallegar kápur sem til eru í verslunum núna. Loðkápur í lit eru alltaf skemmtileg kaup, eins og í rauðum eða bleikum lit. Svartur, hvítur og brúnn eru samt alltaf klassískir litir og þú færð seint leið á því. Einnig er alltaf sniðugt að kíkja í verslanir sem selja notuð föt, því þar leynast oft gersemar.
Mest lesið Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour David Beckham leikur í sinni fyrstu kvikmynd Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Silkimjúkir flauelsdraumar Glamour Litagleði á tískuvikunni í Osló Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Vill tveggja ára fangelsi fyrir að eiga titrara Glamour