Innheimta útboðsgjald þrátt fyrir úrskurð um ólögmæti þess Viktoría Hermannsdóttir skrifar 1. júní 2015 19:24 Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða. Verkfall 2016 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Ríkið ætlar að halda áfram að innheimta útboðsgjald fyrir innfluttar landbúnaðarvörur þrátt fyrir að Héraðsdómur hafi komist að þeirri niðurstöðu að gjaldheimtan væri ólögmæt. Í mars voru kveðnir upp dómar í þremur málum sem vörðuðu lögmæti svokallaðs útboðsgjalds fyrir innfluttar landbúnaðarvörur. Fyrirtækin Hagar, Sælkeradreifing og Innnes létu þar reyna á fyrirkomulag útboðs á tollkvótum sem þau töldu ekki samkvæmt lögum. Héraðsdómur Reykjavíkur komst að þeirri niðurstöðu að innheimta gjaldsins væri ólögmæt. Kröfum fyrirtækjanna um endurgreitt útboðsgjald hefur verið hafnað. Þeir halda áfram sama verklagi þó að héraðsdómur sé búinn að komast að þessari niðurstöðu þá bjóða þeir áfram fyrirtækjum að halda viðteknu verklagi áfram. Að bjóða í þessa kvóta og okkur finnst það mjög skrítið. Niðurstaða Héraðsdóms var sú að ríkið hefði ekki þá víðtæku heimild sem það taldi sig hafa til að innheimta gjaldið. Hið opinbera telur að þar sem kvótinn hafði verið innheimtur í gegnum vöruverðið þá ættu fyrirtækin ekki að fá þann kvóta endurgreiddan. Ráðuneytið hefur ekki orðið við okkar beiðni og í ofanálag auglýsa þeir eftir því að fyrirtæki geri tilboð í kvóta sem er verið að bjóða út núna og fyrir vikulok eigum við að senda inn ósk okkar í magn. Þá spyrjum við líka þar sem er verkfall og við höfum ekki getað tollafgreitt þessa vöru sem bera þessa kvóta, þær liggja hérna undir skemmdum á bakkanum, með þessum tollkvótum og við klárlega munum ekki geta innheimt þennan kvóta í gegnum vöruverð þar sem að varan liggur undir skemmdum.Hvað mun hið opinbera gera í þeim efnum? Magnús Óli Ólafsson, forstjóri Innnes, segir fyrirtækin ekki sætta sig við þessa niðurstöðu og farið verði með málið fyrir Hæstarétt til þess að hið opinbera fari eftir dómi Héraðsdóms. Hann segir um talsverða upphæð að ræða.
Verkfall 2016 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira