Ólympíumeistari etur kappi við Íslendinga í Stara Zagora Tómas Þór Þórðarson skrifar 19. júní 2015 23:30 Krisztián Pars er einn allra besti sleggjukastari heims. vísir/getty Evrópukeppni landsliða í frjálsíþróttum hefst á morgun, en Ísland keppir 2. deild að þessu sinni eftir að komast upp úr 3. deildinni síðasta sumar. Ísland fær þetta ár til að sýna sig á meðal sterkari þjóða án þess að falla, en eins og Fréttablaðið greindi frá í dag fellur ekkert lið að þessu sinni úr 2. deild. Okkar fólk mætir mun sterkari keppendum en í 3. deildinni í fyrra. Á meðal keppanda í Stara Zagora í Búlgaríu, þar sem 2. deildin fer fram í sumar, er Ungverjinn Krisztián Pars. Pars er ríkjandi Ólympíu- og Evrópumeistari í sleggjukasti og hefur lengst kastað 82,45 metra. Pars hefur tvívegis orðið Evrópumeistari og einnig fengið brons á Evrópumóti auk þess sem hann á tvö silfur frá heimsmeistaramótum (2011 og 2013). Það verður ekkert grín fyrir okkar mann, Hilmar Örn Jónsson, að glíma við Pars og nokkra aðra sterka í sleggjukastinu, en fjórir sem keppa í Stara Zagora hafa kastað yfir 70 metra. Hilmar á best 69,31 metra. Ungverjaland féll úr 1. deildinni í fyrra og ætlar sér upp aftur, en auk Ungverjalands og Íslands eru í 2. deildinni Slóvenía, Danmörk, Sería, Króatía og Kýpur. Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira
Evrópukeppni landsliða í frjálsíþróttum hefst á morgun, en Ísland keppir 2. deild að þessu sinni eftir að komast upp úr 3. deildinni síðasta sumar. Ísland fær þetta ár til að sýna sig á meðal sterkari þjóða án þess að falla, en eins og Fréttablaðið greindi frá í dag fellur ekkert lið að þessu sinni úr 2. deild. Okkar fólk mætir mun sterkari keppendum en í 3. deildinni í fyrra. Á meðal keppanda í Stara Zagora í Búlgaríu, þar sem 2. deildin fer fram í sumar, er Ungverjinn Krisztián Pars. Pars er ríkjandi Ólympíu- og Evrópumeistari í sleggjukasti og hefur lengst kastað 82,45 metra. Pars hefur tvívegis orðið Evrópumeistari og einnig fengið brons á Evrópumóti auk þess sem hann á tvö silfur frá heimsmeistaramótum (2011 og 2013). Það verður ekkert grín fyrir okkar mann, Hilmar Örn Jónsson, að glíma við Pars og nokkra aðra sterka í sleggjukastinu, en fjórir sem keppa í Stara Zagora hafa kastað yfir 70 metra. Hilmar á best 69,31 metra. Ungverjaland féll úr 1. deildinni í fyrra og ætlar sér upp aftur, en auk Ungverjalands og Íslands eru í 2. deildinni Slóvenía, Danmörk, Sería, Króatía og Kýpur.
Frjálsar íþróttir Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Dagskráin í dag: Fótboltinn á sviðið Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool „Virkilega góður dagur fyrir KA“ „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Mbappé mætti og kláraði Getafe Rafael Leao afgreiddi Albert og félaga Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig „Þetta er í okkar höndum í næsta leik“ „Þurfum bara að keyra á þetta og vera óhræddir og spila okkar fótbolta“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Jöfnunarmark á lokasekúndunum Unnu seinni leikinn en eru úr leik Sandra María með sex mörk í síðustu fimm leikjum Uppgjörið: KA - ÍA 5-1 | Skagamenn fengu á baukinn en eru hólpnir Víti í uppbótartíma í súginn og Genoa enn án sigurs Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Hárnákvæm fyrirgjöf Loga skilaði marki Unnið alla deildarleikina með Örnu í byrjunarliðinu Sjá meira