Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Hillary Clinton afslöppuð er hún kom fram í annað sinn síðan í forsetakosningunum Glamour CDFA stendur með Planned Parenthood Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour Bowie þema í afmæli Kate Moss Glamour Hæst launuðu fyrirsætur heims Glamour Smekkbuxurnar mættar aftur Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour