Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Hettupeysur út um allt Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Þakkaði konunum í lífi sínu Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Whoopi Goldberg hannar ljótar jólapeysur Glamour Er trans trend? Glamour Glæsileg barnahátíð um helgina Glamour Óður til steríótýpunnar hjá Vetements Glamour „Það er til ógrynni af hæfileikalausum listamönnum sem verða til með þessu internetlýðræði“ Glamour Korsilettin ryðja sér til rúms fyrir sumarið Glamour Hettupeysur út um allt Glamour