Föstudagslag Glamour Ritstjórn skrifar 19. júní 2015 11:00 Ótrúlega flott myndband. Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Róninn Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour
Breski rafdúettinn Chemical Brothers, ásamt Q-Tip, sendu á dögunum frá sér lagið Go - glimrandi gott lag og ekki er myndbandið síðra. Leikstjóri myndbandsins er franski verðlaunakvikmyndagerðamaðurinn Michel Gondry en það er veisla fyrir augað. Dansflokkur er í aðalhlutverki sem gera skemmtilegar hreyfingar - samstillar og í takt við tónlistina. Go er föstudagslag Glamour að þessu sinni - við mælum með áhorfi á myndbandið!Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Keeping up with the Kardashians í tímabundna pásu Glamour Dýrustu brúðarkjólar stjarnanna Glamour Ellie Goulding með línu fyrir MAC Glamour Sonia Rykiel er látin Glamour Fimm bestu brúnkukremin að mati Glamour Glamour Róninn Glamour Lék sér með UGG-skóna umdeildu Glamour Rita Ora tekur við af Tyra Banks í America's Next Top Model Glamour Jonathan Saunders verður yfirhönnuður Diane von Furstenberg Glamour Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Glamour