Svalasta fótboltalið í heimi Ritstjórn skrifar 18. júní 2015 17:00 #GirlPower Hafnaboltaliðið Freeze er sko ekkert venjulegt lið. Það er skipað 4-5 ára stelpum frá Oklahoma sem á dögunum klæddu sig upp fyrir æfingu í kjólum líkt og karakterinn Elsa klæddist í myndinni Frozen. Hugmyndin var í upphafi að leyfa stelpunum að mæta í kjólunum á æfingu til þess að vekja áhuga þeirra á íþróttinni. Þegar kom að því að nefna liðið var nafnið „The Sparkling Elsas“ en fannst nafnið engan vegin nógu ógnvekjandi svo niðurstaðan var „The Freeze“. Mamma einnar úr hópnum er ljósmyndari og tók þessar skemmtilegu myndir af liðinu, sem hafa farið líkt og eldur í sinu um Internetið. Á myndunum sitja stelpurnar í Frozen kjólunum, með ógnandi svip og svartar rendur á kinnunum. Hún vonaði að með myndinni gæti hún sýnt fram á að stelpum væri allt fært og benti á að myndin passaði vel inn í herferðina Always Like A Girl sem vakti mikla athygli í Super Bowl. Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour
Hafnaboltaliðið Freeze er sko ekkert venjulegt lið. Það er skipað 4-5 ára stelpum frá Oklahoma sem á dögunum klæddu sig upp fyrir æfingu í kjólum líkt og karakterinn Elsa klæddist í myndinni Frozen. Hugmyndin var í upphafi að leyfa stelpunum að mæta í kjólunum á æfingu til þess að vekja áhuga þeirra á íþróttinni. Þegar kom að því að nefna liðið var nafnið „The Sparkling Elsas“ en fannst nafnið engan vegin nógu ógnvekjandi svo niðurstaðan var „The Freeze“. Mamma einnar úr hópnum er ljósmyndari og tók þessar skemmtilegu myndir af liðinu, sem hafa farið líkt og eldur í sinu um Internetið. Á myndunum sitja stelpurnar í Frozen kjólunum, með ógnandi svip og svartar rendur á kinnunum. Hún vonaði að með myndinni gæti hún sýnt fram á að stelpum væri allt fært og benti á að myndin passaði vel inn í herferðina Always Like A Girl sem vakti mikla athygli í Super Bowl.
Mest lesið Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Eitt það besta við Óskarinn Glamour Sakar Saint Laurent um að herma eftir Kanye West Glamour Íþróttalína Beyonce slær í gegn Glamour Lady Gaga kemur fram í stað Beyonce á Coachella Glamour Topp 10 snyrtivörur febrúarmánaðar Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Nýjasta auglýsing Ikea er líka óléttupróf Glamour Gerir sjónvarpsþætti um #metoo byltinguna Glamour