Blind youtube stjarna masterar blautan eyeliner Ritstjórn skrifar 16. júní 2015 14:00 Lucy Lucy var aðeins 11 ára þegar hún fór að missa sjónina og 17 ára gömul var hún orðin alveg blind. Hún hefur svo sannarlega ekki látið það stoppa sig og ásamt því að vera á leiðinni í lögfræðinám þá heldur hún úti youtube síðu, þar sem hún setur inn myndbönd þar sem hún talar meðal annars um hvernig það er að vera blind. Í einu myndbandanna, sem hefur farið eins og eldur í sinu um internetið, sýnir hún hvernig hún málar sig og er magnað að sjá hversu góð hún er í því þrátt fyrir enga sjón og þá sérstaklega hversu fær hún er að setja á sig blautan eyeliner. En sjón er sögu ríkari og má sjá myndbandið hennar Lucy hér fyrir neðan. Fylgstu með Glamour Ísland á Facebook og Instagram. Glamour Fegurð Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Vinna best saman í liði Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour
Lucy var aðeins 11 ára þegar hún fór að missa sjónina og 17 ára gömul var hún orðin alveg blind. Hún hefur svo sannarlega ekki látið það stoppa sig og ásamt því að vera á leiðinni í lögfræðinám þá heldur hún úti youtube síðu, þar sem hún setur inn myndbönd þar sem hún talar meðal annars um hvernig það er að vera blind. Í einu myndbandanna, sem hefur farið eins og eldur í sinu um internetið, sýnir hún hvernig hún málar sig og er magnað að sjá hversu góð hún er í því þrátt fyrir enga sjón og þá sérstaklega hversu fær hún er að setja á sig blautan eyeliner. En sjón er sögu ríkari og má sjá myndbandið hennar Lucy hér fyrir neðan. Fylgstu með Glamour Ísland á Facebook og Instagram.
Glamour Fegurð Mest lesið Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Saumaði skilaboð í kjólinn sinn Glamour Vinna best saman í liði Glamour H&M opnar 430 nýjar búðir á árinu Glamour Jennifer Lawrence afslöppuð í nýrri herferð Dior Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Úr frönskum slaufum í íslensku ullina Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour