Ísland væri í þriðja styrkleikaflokki hjá UEFA Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. júní 2015 16:00 Ísland fellur um eitt sæti hjá UEFA þrátt fyrir sigurinn á Tékkum. Vísir/Ernir Ísland væri í þriðja styrkleikaflokki ef notast væri við styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fyrir undankeppni HM 2018. Stigakerfi UEFA byggir hins vegar á öðrum útreikningum en styrkleikalisti FIFA, þar sem Ísland stendur vel að vígi. Búist er við því að Ísland verði í sextánda sæti á meðal Evrópuþjóða á næsta FIFA-lista og þar með í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. Útreikningar FIFA byggja á úrslitum allra leikja síðustu fjögurra ára en UEFA notast við aðrar aðferðir. Aðeins mótsleikir síðustu þriggja móta koma til greina, bæði í undankeppni og úrslitakeppni. Vægi núverandi undankeppni (EM 2016) er 40%, vægi undankeppni og úrslitakeppni HM 2014 er 40% og vægi EM 2012 er 20%.Ísland er nú í 22. sæti á lista UEFA með 27.535 stig, á eftir Ungverjalandi og Rússlandi. Liðið féll raunar um eitt sæti frá síðasta lista, sem var í apríl, þrátt fyrir frækinn 2-1 sigur á Tékklandi á föstudag. Tékkar féllu hins vegar úr tíunda sætinu í það sautjánda með tapinu. Notast verður við stigalista UEFA þegar liðum verður raðað í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020. Ísland hefur því enn nægan tíma til að klífa upp töfluna sem verður mun auðveldara ef strákarnir komast á EM í Frakklandi og ná einnig góðum árangri undankeppni HM 2018. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Rúmenía og Wales í efsta styrkleikaflokki Ísland í öðrum eins og áður hefur komið fram. Ítalía gæti dottið niður í annan styrkleikaflokk fyrir HM 2018. 15. júní 2015 10:38 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Ísland væri í þriðja styrkleikaflokki ef notast væri við styrkleikalista Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, fyrir undankeppni HM 2018. Stigakerfi UEFA byggir hins vegar á öðrum útreikningum en styrkleikalisti FIFA, þar sem Ísland stendur vel að vígi. Búist er við því að Ísland verði í sextánda sæti á meðal Evrópuþjóða á næsta FIFA-lista og þar með í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. Útreikningar FIFA byggja á úrslitum allra leikja síðustu fjögurra ára en UEFA notast við aðrar aðferðir. Aðeins mótsleikir síðustu þriggja móta koma til greina, bæði í undankeppni og úrslitakeppni. Vægi núverandi undankeppni (EM 2016) er 40%, vægi undankeppni og úrslitakeppni HM 2014 er 40% og vægi EM 2012 er 20%.Ísland er nú í 22. sæti á lista UEFA með 27.535 stig, á eftir Ungverjalandi og Rússlandi. Liðið féll raunar um eitt sæti frá síðasta lista, sem var í apríl, þrátt fyrir frækinn 2-1 sigur á Tékklandi á föstudag. Tékkar féllu hins vegar úr tíunda sætinu í það sautjánda með tapinu. Notast verður við stigalista UEFA þegar liðum verður raðað í styrkleikaflokka þegar dregið verður í riðla fyrir undankeppni EM 2020. Ísland hefur því enn nægan tíma til að klífa upp töfluna sem verður mun auðveldara ef strákarnir komast á EM í Frakklandi og ná einnig góðum árangri undankeppni HM 2018.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Rúmenía og Wales í efsta styrkleikaflokki Ísland í öðrum eins og áður hefur komið fram. Ítalía gæti dottið niður í annan styrkleikaflokk fyrir HM 2018. 15. júní 2015 10:38 Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Sjá meira
Rúmenía og Wales í efsta styrkleikaflokki Ísland í öðrum eins og áður hefur komið fram. Ítalía gæti dottið niður í annan styrkleikaflokk fyrir HM 2018. 15. júní 2015 10:38
Ísland í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verður í undankeppni HM 2018 Íslenska karlalandsliðið vann ekki bara Tékkland í kvöld því liðið fór langt með að tryggja sér sæti í öðrum styrkleikaflokki þegar dregið verið í undankeppni HM 2018. 12. júní 2015 21:16