Jack Warner svarar John Oliver Samúel Karl Ólason skrifar 12. júní 2015 12:17 Jack Warner og John Oliver. Vísir/EPA Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver keypti í síðustu viku tíma hjá sjónvarpsstöðinni TV6 í Trinidad. Tímann notaði hann til að gera grín að Jack Warner, fyrrverandi varaforseta FIFA, og hvetja hann til að standa við yfirlýsingar sínar um að hann ætlaði að uppljóstra um spillingu innan hreyfingarinnar. Jack Warner hefur nú einnig birt myndband á TV6 þar sem hann svarar John Oliver. Hann segir það óskiljanlegt að sjónvarpsstöðin hafi leyft útlendingi að gera grín að íbúum Trinidad og Tobago. Að þeir hafi leyft honum að gera grín að talsmáta þeirra, útliti og menningu. „Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land. Hann þarf ekki að segja mér hvaða skjöl ég geri opinber og hvað ekki. Það kemur honum ekki við og ég tek ekki við skipunum frá honum,“ segir Warner í myndbandinu sem er með þó nokkuð dramatíska tónlist í bakgrunninum. Myndband Jack Warner má sjá hér að neðan og einnig myndband John Oliver. Trínidad og Tóbagó Tengdar fréttir Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver keypti í síðustu viku tíma hjá sjónvarpsstöðinni TV6 í Trinidad. Tímann notaði hann til að gera grín að Jack Warner, fyrrverandi varaforseta FIFA, og hvetja hann til að standa við yfirlýsingar sínar um að hann ætlaði að uppljóstra um spillingu innan hreyfingarinnar. Jack Warner hefur nú einnig birt myndband á TV6 þar sem hann svarar John Oliver. Hann segir það óskiljanlegt að sjónvarpsstöðin hafi leyft útlendingi að gera grín að íbúum Trinidad og Tobago. Að þeir hafi leyft honum að gera grín að talsmáta þeirra, útliti og menningu. „Ég þarf ekki á ráðum að halda frá grínistafífli sem veit ekki neitt um þetta land. Hann þarf ekki að segja mér hvaða skjöl ég geri opinber og hvað ekki. Það kemur honum ekki við og ég tek ekki við skipunum frá honum,“ segir Warner í myndbandinu sem er með þó nokkuð dramatíska tónlist í bakgrunninum. Myndband Jack Warner má sjá hér að neðan og einnig myndband John Oliver.
Trínidad og Tóbagó Tengdar fréttir Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15 John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15 Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00 Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05 Mest lesið Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Hækka hitann í Breiðholtslaug Innlent „Við vitum að áföllin munu koma“ Innlent Fleiri fréttir Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Sjá meira
Fyrrverandi og núverandi varaforsetar FIFA meðal hinna handteknu Bandaríska dómsmálaráðuneytið gefið út nöfn þeirra stjórnarmanna FIFA sem voru handteknir á hóteli sínu í Zürich í Sviss þar sem ársþing sambandsins fer fram á föstudaginn. 27. maí 2015 11:15
John Oliver keypti tíma á sjónvarpsstöð í Trinidad til að koma skilaboðum til Jack Warner „Opinberaðu upplýsingarnar, herra Warner, og þú gætir enn bjargað því litla sem þú átt eftir af orðsporinu.“ 10. júní 2015 21:15
Einn sá allra spilltasti snýst gegn Blatter og ætlar að segja frá öllu Jack Warner er búinn að láta lögfræðinga sína hafa skjöl sem tengja FIFA við allskonar spillingarmál. 4. júní 2015 08:00
Fyrrverandi varaforseti FIFA gleypir við grínfrétt Jack Warner notaði grein frá Onion um að HM yrði haldið á þessu ári í Bandaríkjunum til að verja FIFA. 1. júní 2015 11:05