Nokkrir leikmenn tékkneska liðsins verið duglegir að skemmta sér Tómas Þór Þórðarson skrifar 11. júní 2015 13:15 Karel Häring er einn fremsti íþróttablaðamaðurinn í Tékklandi, en hann er mættur hingað til lands til að fylgjast með og skrifa um leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Tékkland vann fyrri viðureign liðanna í riðlinu, 2-1, en bæði lið voru búin að vinna alla sína þrjá leiki þegar þau mættust í október.Sjá einnig:Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Häring segir íslenska liðið njóta virðingar hjá Tékkum eftir frammistöðuna í Plzen, en fram að þeim leik höfðu menn varann á þrátt fyrir gott gengi strákanna okkar. „Fyrir síðasta leik tóku allir eftir úrslitunum hjá Íslandi eins og sigrunum gegn Tyrklandi og auðvitað Hollandi, en fólk vildi sjá íslenska liðið spila með eigin augum til að sannreyna gæði liðsins,“ sagði Häring við Vísi í Laugardalnum í dag. „Íslenska liðið var mjög skipulagt og er, það er einnig mjög gott í því að verjast föst leikatriði Íslendinga eru sterk. Íslenska liðið hefur fulla virðingu Tékka núna.“Karel Häring á HM í Brasilíu.mynd/facebookTékkar eiga það til að vanmeta mótherjana en ekkert slíkt er í gangi fyrir leikinn annað kvöld. „Leikmennirnir virða íslenska liðið sem er betra því við eigum það til að vanmeta sum lið. Það er svolítið í karakter Tékka,“ segir Häring. „Við vanmátum Letta fyrir síðasta leik og slupupm með jafntefli, en það eru engin merki þess að tékkneska liðið vanmeti það íslenska núna.“Sjá einnig:Aron sló létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Fimm leikmenn í tékkneska hópnum spila með nýkrýndum Tékklandsmeisturum Viktoria Plzen. Þeir hafa verið duglegir að að skemmta sér seinni hluta maímánuðar og fram í júní vegna árangursins í deildinni heima fyrir. „Það er nú svolítið síðan þeir skemmtu sér síðast en þeir eru rosalega góðir í því og frægir fyrir að það,“ segir Häring og hlær. „Þeir fögnuðu fyrst um miðjan maí þegar þeir tryggðu sér titilinn og þá skemmtu þeir sér. Liðið tapaði svo næsta leik eftir það.“ „Eftir síðasta leikinn í deildinni skemmtu þeir sér svo aftur í 1-2 daga. Annan júní var svo góðgerðarleikur fyrir fyrirliða Plzen sem er að hætta en þeir fengu ekki að skemmta sér eftir hann því æfingabúðir tékkneska liðsins hófust daginn eftir leikinn,“ segir Karel Häring. EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Karel Häring er einn fremsti íþróttablaðamaðurinn í Tékklandi, en hann er mættur hingað til lands til að fylgjast með og skrifa um leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016 sem fram fer á Laugardalsvelli á morgun. Tékkland vann fyrri viðureign liðanna í riðlinu, 2-1, en bæði lið voru búin að vinna alla sína þrjá leiki þegar þau mættust í október.Sjá einnig:Heimir: Niðurlægjandi ef Tékkarnir hræðast íslenska veðrið mest Häring segir íslenska liðið njóta virðingar hjá Tékkum eftir frammistöðuna í Plzen, en fram að þeim leik höfðu menn varann á þrátt fyrir gott gengi strákanna okkar. „Fyrir síðasta leik tóku allir eftir úrslitunum hjá Íslandi eins og sigrunum gegn Tyrklandi og auðvitað Hollandi, en fólk vildi sjá íslenska liðið spila með eigin augum til að sannreyna gæði liðsins,“ sagði Häring við Vísi í Laugardalnum í dag. „Íslenska liðið var mjög skipulagt og er, það er einnig mjög gott í því að verjast föst leikatriði Íslendinga eru sterk. Íslenska liðið hefur fulla virðingu Tékka núna.“Karel Häring á HM í Brasilíu.mynd/facebookTékkar eiga það til að vanmeta mótherjana en ekkert slíkt er í gangi fyrir leikinn annað kvöld. „Leikmennirnir virða íslenska liðið sem er betra því við eigum það til að vanmeta sum lið. Það er svolítið í karakter Tékka,“ segir Häring. „Við vanmátum Letta fyrir síðasta leik og slupupm með jafntefli, en það eru engin merki þess að tékkneska liðið vanmeti það íslenska núna.“Sjá einnig:Aron sló létta strengi: Finn aðeins til í öxlinni Fimm leikmenn í tékkneska hópnum spila með nýkrýndum Tékklandsmeisturum Viktoria Plzen. Þeir hafa verið duglegir að að skemmta sér seinni hluta maímánuðar og fram í júní vegna árangursins í deildinni heima fyrir. „Það er nú svolítið síðan þeir skemmtu sér síðast en þeir eru rosalega góðir í því og frægir fyrir að það,“ segir Häring og hlær. „Þeir fögnuðu fyrst um miðjan maí þegar þeir tryggðu sér titilinn og þá skemmtu þeir sér. Liðið tapaði svo næsta leik eftir það.“ „Eftir síðasta leikinn í deildinni skemmtu þeir sér svo aftur í 1-2 daga. Annan júní var svo góðgerðarleikur fyrir fyrirliða Plzen sem er að hætta en þeir fengu ekki að skemmta sér eftir hann því æfingabúðir tékkneska liðsins hófust daginn eftir leikinn,“ segir Karel Häring.
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00 Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03 Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30 Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00 Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30 Mest lesið Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti Harmur Egypta gæti orðið Íslendingum til happs Handbolti Hitað upp í Zagreb fyrir risaleik við Slóvena Handbolti Gætið ykkar: Nýi Balic sem fékk ekki númerið hans Arons Handbolti Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Spjót beinast að Degi sem segir orðróm um rifrildi rangan Handbolti Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Uppgjörið: KR - Njarðvík 116-67 | KR-ingar kjöldrógu Njarðvík og fara í undanúrslit Körfubolti Fleiri fréttir Englandsmeistararnir festa kaup á Khusanov Varnarmennirnir björguðu Chelsea Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Áttundi sigur Forest í síðustu níu leikjum Yfirlýsing frá City með stórsigri Onana með skelfileg mistök þegar United tapaði enn og aftur fyrir Brighton Draumaendurkoma hjá Moyes á Goodison Park Fyrrverandi landsliðsmaður Englands mætir KSI í boxbardaga Segir Liverpool besta lið heims Antony á leið til Betis Ollie Watkins gerði Arsenal skráveifu Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Kluivert með þrennu í fyrsta leik dagsins Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Denis Law látinn Fer Garnacho frá Manchester United? Chelsea hefur áhuga City búið að finna sinn Salah? Hetja United: „Ein besta vika lífs míns“ Haaland skrifaði undir níu og hálfs árs samning við City Diallo bjargaði málunum fyrir United á Old Trafford Foden: Við erum ekki heimskir, titillinn er farinn Arsenal kom til baka og vann slaginn um Norður-London Isak áfram í stuði og Moyes tapaði fyrsta leik Amorim: Southampton mun kenna mér meira en Liverpool og Arsenal Klopp: Ég held partý ef Man City missir titlana Slot segir að Forest sé í titilbaráttu Glazer-systkinin dvöldu á Vopnafirði í sumar Arftakar Linekers í Match of the Day kynntir Sjá meira
Tékkar smeykir við rok og rigningu Vindurinn er það versta af öllu segir tékkneskur landsliðsmaður. 11. júní 2015 08:00
Tékkar klæddir stuttbuxum afþökkuðu bjór við komuna til Íslands Leikmenn tékkneska landsliðsins í knattspyrnu lentu á Keflavíkurflugvelli í dag. Framundan er toppslagur í riðli okkar Íslendinga í undankeppni Evrópumótsins 2016. 11. júní 2015 00:03
Ætla ekki að líkja mér við Beckham Jóhann Berg Guðmundsson gæti söðlað um í sumar en áhugi er á honum víða eftir gott tímabil. Þjálfari hans líkti honum við David Beckham og hefur honum verið svolítið strítt eftir það. Hann segir strákana ætla sér stóra hluti gegn Tékkum í Dalnum á morgun. 11. júní 2015 08:30
Gylfi: Fékk smá frí og finn ekki fyrir neinum meiðslum Besti leikmaður landsliðsins í undankeppninni til þessa spilaði í gegnum meiðsli á Englandi. 11. júní 2015 10:00
Stjórinn er góður að selja sig Kári Árnason spilar fyrir öðruvísi knattspyrnustjóra hjá Rotherham á Englandi. 11. júní 2015 06:30
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti
Umfjöllun: Slóvenía - Ísland 18-23 | Himneskur Viktor og íslensk vörn í lykilsigri á HM Handbolti