Mikið álag á bráðamóttöku: Hjartagáttin opnuð aftur í gærkvöldi Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 11. júní 2015 12:25 Verkfall hjúkrunarfræðinga hefur nú staðið yfir í rúmar tvær vikur. vísir/vilhelm Hjartagátt Landspítalans var opnuð aftur í gærkvöldi en hún hafði verið lokuð síðan verkfall hjúkrunarfræðinga hófst þann 27. maí síðastliðinn. Hjartagáttin er bráðamóttaka fyrir hjartveika en í verkfallinu hafa hjartveikir þurft að leita á bráðamóttöku í Fossvogi. Ástandið þar í gærkvöldi var hins vegar orðið mjög þungt, samkvæmt upplýsingum frá spítalanum. Því var það metið svo að opna þyrfti Hjartagáttina aftur. Undanþága fékkst hratt og örugglega frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, að Hjartagáttin verði opin á meðan þurfi. Aðspurð um aðsóknina á bráðamóttöku í verkfallinu segir Anna Sigrún að fyrstu tvær vikurnar hafi verið sögulega lítil aðsókna á bráðamóttökuna. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar svo er því flæðið inn á að vera stabílt. Þegar það er lítil aðsókn höfum við því áhyggjur af því að fólk sé ekki að koma að bíði það heima og komi svo inn þegar það er orðið veikara,“ segir Anna Sigrún. Hún segir að aðsókn á bráðamóttökuna hafi svo stóraukist í þessari viku og sé meiri nú en öllu jafna. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. 11. júní 2015 11:25 Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Hjartagátt Landspítalans var opnuð aftur í gærkvöldi en hún hafði verið lokuð síðan verkfall hjúkrunarfræðinga hófst þann 27. maí síðastliðinn. Hjartagáttin er bráðamóttaka fyrir hjartveika en í verkfallinu hafa hjartveikir þurft að leita á bráðamóttöku í Fossvogi. Ástandið þar í gærkvöldi var hins vegar orðið mjög þungt, samkvæmt upplýsingum frá spítalanum. Því var það metið svo að opna þyrfti Hjartagáttina aftur. Undanþága fékkst hratt og örugglega frá Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga og segir Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmaður forstjóra Landspítalans, að Hjartagáttin verði opin á meðan þurfi. Aðspurð um aðsóknina á bráðamóttöku í verkfallinu segir Anna Sigrún að fyrstu tvær vikurnar hafi verið sögulega lítil aðsókna á bráðamóttökuna. „Það er alltaf áhyggjuefni þegar svo er því flæðið inn á að vera stabílt. Þegar það er lítil aðsókn höfum við því áhyggjur af því að fólk sé ekki að koma að bíði það heima og komi svo inn þegar það er orðið veikara,“ segir Anna Sigrún. Hún segir að aðsókn á bráðamóttökuna hafi svo stóraukist í þessari viku og sé meiri nú en öllu jafna.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. 11. júní 2015 11:25 Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36 Mest lesið Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Innlent Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Innlent Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Innlent Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Innlent Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Innlent Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Innlent „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn Innlent Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli Innlent Fleiri fréttir Markaðir kættust eftir að Trump frestaði ofurtollum Bein útsending: Geðheilbrigði fyrir öll Pallborðið: Er „woke-ismi“ pólitískur rétttrúnaður? Enn stefnt á uppbyggingu þótt talan hundrað sé ekki heilög Höfðar mál gegn Íslandi vegna úrgangsmála Menn hér á landi verið tengdir hryðjuverkasamtökum Fluttur á slysadeild eftir líkamsárás Fjölga rýmum á öryggisgeðdeild og ný stofnun í startholunum Adolescence gott samfélagsinnlegg en ekki góð forvörn „Ekki kynnst alvöru málþófi ef þau telja þetta vera mikið málþóf“ Bilun í stofnneti Ljósleiðarans Hryssurnar lamdar, ýtt í þær með prikum og þær beittar afli „Skýr skilaboð“ Íslands og skilningur ESB en engar tryggingar Mótmæli við leik Íslands og Ísrael Alvarleg frávik í meðferð og umgengni við hryssur í blóðtöku Gæti þurft að reisa varnargarða á höfuðborgarsvæðinu Varnargarðar við borgina, mótmælt við landsleik og nýr sumarsmellur Fékk slá í höfuðið og Hæstiréttur klofnaði Albanska manninum fylgt úr landi í fyrramálið Breyting á samsköttun hafi mest áhrif á tekjuháa karla yfir fertugu Hinir grunuðu lausir úr einangrun Skólans en ekki borgarinnar að útvega túlk Geti sagt fyrir um eldgos við höfuðborgarsvæðið með nokkurra vikna fyrirvara Með kíló af kókaíní í farangrinum Fulltrúi borgarinnar harðneitað að tala nema á íslensku Dæmdir í tengslum við einn stærsta stuld Íslandssögunnar Mikill viðbúnaður vegna sprengingar í mjölverksmiðju Þingfundi lauk á miðnætti: Stjórnarandstaðan sökuð um málþóf Samsköttun og ásakanir um málþóf á Alþingi Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Sjá meira
Hjúkrunarfræðingar farnir að segja upp Formaður Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga segir þetta áhyggjuefni og óttast þau áhrif sem lagasetning á verkfall þeirra getur haft. 11. júní 2015 11:25
Fréttaskýring: Fátt virðist geta komið í veg fyrir lög á verkföll Viðræðum við BHM og hjúkrunarfræðinga lauk án árangurs í gær. Lagasetning virðist á næsta leiti. 11. júní 2015 10:36