Sigurbergur um þunglyndi: Lífið er ekki bara fótbolti Anton Ingi Leifsson skrifar 28. júní 2015 14:15 Sigurbergur í leik með Keflavík. vísir/vilhelm „Ég heiti Sigurbergur Elísson og er 23 ára gamall. Ég spila fótbolta með Keflavík og hef gert það frá því að ég byrjaði í fótbolta 4 ára gamall. Ég hef barist við þunglyndi og mikinn kvíða undafarin ár. Þetta er sagan mín." Svona byrjar pistill Sigurbergs Elíssonar á vefsíðunni Fótbolta.net í dag, en þar fjallar Sigurbergur um að lífið í fótboltanum geti verið afar erfitt. Í pistlinum rekur Sigurbergur sinn feril eftir að hann kom inná fimmtán ára gamall og varð yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild. Þar segir Sigurbergur frá hvernig erfið meiðsli brutu hann niður sem knattspyrnumann og einnig sem manneskju. „Fyrir þetta tímabil var ég enn að glíma við þennan kvíða og þunglyndið sem fylgdi öllu þessu ferli, fyrir æfingar, fyrir leiki og jafnvel eftir leiki en það tók eiginlega enginn eftir því útaf grímunni sem ég var með á mér. Samt var það svo ástæðulaust en þetta gerðist samt sem áður." „Kvíðinn sem ég fékk var oft svo svakalega mikill að ég hreinlega ældi, ég hugsaði um öll þau mistök sem ég gæti mögulega gert í leiknum, hvað ef og hvað ef? Það var ekki fyrr en Þorkell Máni Pétursson kom inn í þjálfarateymið að ég fór að lagast. Hann kenndi mér að lífið er ekki bara fótbolti, það er svo margt annað sem er mikilvægara. Máni Péturs og Kristján Guðmunds eiga stóran þátt í mínum bataferli og verð ég þeim ævinlega þakklátur." Allan pistilinn má lesa á vef Fótbolta.net. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
„Ég heiti Sigurbergur Elísson og er 23 ára gamall. Ég spila fótbolta með Keflavík og hef gert það frá því að ég byrjaði í fótbolta 4 ára gamall. Ég hef barist við þunglyndi og mikinn kvíða undafarin ár. Þetta er sagan mín." Svona byrjar pistill Sigurbergs Elíssonar á vefsíðunni Fótbolta.net í dag, en þar fjallar Sigurbergur um að lífið í fótboltanum geti verið afar erfitt. Í pistlinum rekur Sigurbergur sinn feril eftir að hann kom inná fimmtán ára gamall og varð yngsti leikmaðurinn til að spila í efstu deild. Þar segir Sigurbergur frá hvernig erfið meiðsli brutu hann niður sem knattspyrnumann og einnig sem manneskju. „Fyrir þetta tímabil var ég enn að glíma við þennan kvíða og þunglyndið sem fylgdi öllu þessu ferli, fyrir æfingar, fyrir leiki og jafnvel eftir leiki en það tók eiginlega enginn eftir því útaf grímunni sem ég var með á mér. Samt var það svo ástæðulaust en þetta gerðist samt sem áður." „Kvíðinn sem ég fékk var oft svo svakalega mikill að ég hreinlega ældi, ég hugsaði um öll þau mistök sem ég gæti mögulega gert í leiknum, hvað ef og hvað ef? Það var ekki fyrr en Þorkell Máni Pétursson kom inn í þjálfarateymið að ég fór að lagast. Hann kenndi mér að lífið er ekki bara fótbolti, það er svo margt annað sem er mikilvægara. Máni Péturs og Kristján Guðmunds eiga stóran þátt í mínum bataferli og verð ég þeim ævinlega þakklátur." Allan pistilinn má lesa á vef Fótbolta.net.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Íslenski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Einar kveður Guðmund og fer í „stærstu og bestu deild heims“ Handbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 84-81 | Njarðvíkingar í úrslitaleikinn Körfubolti Fleiri fréttir Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Þór Ak. 92-80 | Grindavík hefndi fyrir tapið í fyrra og fer í úrslit Körfubolti