„Við erum ekki á góðum stað“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. júlí 2025 09:02 Arnar var farið að klæja í fingurgómana að komast aftur út á völl og var fljótur að svara kalli Fylkis. vísir / ÍVAR Arnar Grétarsson á ærið verkefni fyrir höndum sem þjálfari Fylkis í Lengjudeild karla í fótbolta. Hann er ráðinn til að forða liðinu frá fallsvæðinu og segir verkefnið spennandi, en á sama tíma krefjandi. Arnar er afar reynslumikill og hefur sinnt fjölmörgum störfum í fótboltanum frá því að skórnir fóru á hilluna. Síðast var hann þjálfari Vals í Bestu deildinni en hann hefur verið án starfs síðan síðasta sumar. „Það hafa verið einhverjar þreifingar, þá aðallega erlendis, þar sem maður var á einhverjum stöðum líklegur en það endaði ekki. Nú kom þetta upp, eins og menn vita er tímabilið í gangi og þá eru nú yfirleitt ekki miklar hreyfingar á þjálfurum, sem betur fer, en það er alltaf eitthvað. Þarna losnar staða og ég er búinn að vera í burtu í nánast heilt ár, þannig að mann klæjaði aðeins í fingurgómana að koma sér aftur út á völl. Mér fannst verkefnið líka bara spennandi og á sama tíma krefjandi“ segir Arnar um nýja starfið. Arnar var áður þjálfari Vals. vísir/Diego Stutt í neðstu sætin Verkefnið er sannarlega krefjandi. Fylkir hefur ekki fagnað góðu gengi á tímabilinu og forveri Arnars í starfi, Árni Guðnason, var látinn fara eftir að hafa aðeins safnað tíu stigum í tólf leikjum í sumar. Arnar var því fenginn til að taka við liðinu það sem eftir lifir tímabils og er ekki farinn að hugsa lengra fram í tímann. „Við erum ekki á góðum stað… Staðan er bara þannig að við þurfum að byrja á því að koma okkur úr fallhættu, þeirri stöðu sem við erum í. Það er stutt í neðstu sætin. Svo geta menn leyft sér að horfa eitthvað aðeins upp fyrir sig. Númer eitt, tvö og þrjú er bara að klára tímabilið og reyna að gera það vel. Svo sest maður bara niður og skoðar málin í lok tímabils.“ Framtíðin óráðin en ljóst er að Fylkir býr yfir öflugum leikmannahópi, sem Arnar er spenntur að vinna með og kynnast betur. Hann fór ítarlega yfir það sem framundan er í Árbænum í viðtali sem má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar Grétarsson um nýja starfið í Árbænum Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Arnar er afar reynslumikill og hefur sinnt fjölmörgum störfum í fótboltanum frá því að skórnir fóru á hilluna. Síðast var hann þjálfari Vals í Bestu deildinni en hann hefur verið án starfs síðan síðasta sumar. „Það hafa verið einhverjar þreifingar, þá aðallega erlendis, þar sem maður var á einhverjum stöðum líklegur en það endaði ekki. Nú kom þetta upp, eins og menn vita er tímabilið í gangi og þá eru nú yfirleitt ekki miklar hreyfingar á þjálfurum, sem betur fer, en það er alltaf eitthvað. Þarna losnar staða og ég er búinn að vera í burtu í nánast heilt ár, þannig að mann klæjaði aðeins í fingurgómana að koma sér aftur út á völl. Mér fannst verkefnið líka bara spennandi og á sama tíma krefjandi“ segir Arnar um nýja starfið. Arnar var áður þjálfari Vals. vísir/Diego Stutt í neðstu sætin Verkefnið er sannarlega krefjandi. Fylkir hefur ekki fagnað góðu gengi á tímabilinu og forveri Arnars í starfi, Árni Guðnason, var látinn fara eftir að hafa aðeins safnað tíu stigum í tólf leikjum í sumar. Arnar var því fenginn til að taka við liðinu það sem eftir lifir tímabils og er ekki farinn að hugsa lengra fram í tímann. „Við erum ekki á góðum stað… Staðan er bara þannig að við þurfum að byrja á því að koma okkur úr fallhættu, þeirri stöðu sem við erum í. Það er stutt í neðstu sætin. Svo geta menn leyft sér að horfa eitthvað aðeins upp fyrir sig. Númer eitt, tvö og þrjú er bara að klára tímabilið og reyna að gera það vel. Svo sest maður bara niður og skoðar málin í lok tímabils.“ Framtíðin óráðin en ljóst er að Fylkir býr yfir öflugum leikmannahópi, sem Arnar er spenntur að vinna með og kynnast betur. Hann fór ítarlega yfir það sem framundan er í Árbænum í viðtali sem má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Arnar Grétarsson um nýja starfið í Árbænum
Lengjudeild karla Fylkir Mest lesið Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Heimi fannst Arnar byrja of bratt með Ísland Fótbolti Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Newcastle loks að fá leikmann Enski boltinn Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum Enski boltinn Hafa selt næstum alla vörnina en liðsstyrkur á leiðinni frá liði Hákonar Enski boltinn Grealish lánaður burt en City vill ekki selja Savinho Enski boltinn Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn