Ólafur: Jói Kalli átti að fá rautt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. júní 2015 21:58 Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings. Vísir/Valli Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. „Þetta er mjög svekkjandi. Mér fannst við stjórna þessum leik frá a til ö. Við sköpuðum okkur ekki nógu mikið af færum og gerum svo ein mistök í blálok leiksins.“ Hann segir að hans menn hafi gert ágætlega þegar þeir náðu tveimur sláarskotum í leiknum en að þeir fá ekkert fyrir það þegar uppi er staðið. „Þetta er ekki keppni í að skjóta í slána. Það þarf að koma boltanum í markið og það tókst ekki í dag.“ Það var mikil barátta í leiknum og hart tekið á því. Ólafur er ekki ósáttur við Fylkismenn en vill að dómarinn hafi betri stjórn á leiknum. „Ég held að við hefðum átt að fá víti og verður gaman að sjá það í sjónvarpinu. Og svo átti Jói Kalli aldrei að fá að hanga inni í dag. Hann átti að fá beint rautt í fyrri hálfleik og var svo með þrjú gróf brot í seinni hálfleik sem verðskulduðu seinna gula.“ „Mér finnst það bara grín, ég get ekkert meira sagt um það.“ Hann segir að Víkingar hafa verið óheppnir í sumar. „En það skapa allir sína eigin heppni og við þurfum að gefa meira af okkur til að snúa þessu við.“ „Ég hef alltaf áhyggjur ef ég er ekki á toppnum. Þar vil ég vera. En ég er ekkert að gera í buxurnar enda ekki í fallslag. Það er fullt af gæðum í liðinu og við höfum verið að spila mjög vel. Ef við náum aðeins að einbeita okkur betur í einföldum hlutum þá kannski fer eitthvað að detta með okkur.“ Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Sjá meira
Ólafur Þórðarson, þjálfari Víkings, var vitanlega sár og svekktur eftir 1-0 tap gegn Fylki í kvöld. Sigurmarkið kom í uppbótartíma. „Þetta er mjög svekkjandi. Mér fannst við stjórna þessum leik frá a til ö. Við sköpuðum okkur ekki nógu mikið af færum og gerum svo ein mistök í blálok leiksins.“ Hann segir að hans menn hafi gert ágætlega þegar þeir náðu tveimur sláarskotum í leiknum en að þeir fá ekkert fyrir það þegar uppi er staðið. „Þetta er ekki keppni í að skjóta í slána. Það þarf að koma boltanum í markið og það tókst ekki í dag.“ Það var mikil barátta í leiknum og hart tekið á því. Ólafur er ekki ósáttur við Fylkismenn en vill að dómarinn hafi betri stjórn á leiknum. „Ég held að við hefðum átt að fá víti og verður gaman að sjá það í sjónvarpinu. Og svo átti Jói Kalli aldrei að fá að hanga inni í dag. Hann átti að fá beint rautt í fyrri hálfleik og var svo með þrjú gróf brot í seinni hálfleik sem verðskulduðu seinna gula.“ „Mér finnst það bara grín, ég get ekkert meira sagt um það.“ Hann segir að Víkingar hafa verið óheppnir í sumar. „En það skapa allir sína eigin heppni og við þurfum að gefa meira af okkur til að snúa þessu við.“ „Ég hef alltaf áhyggjur ef ég er ekki á toppnum. Þar vil ég vera. En ég er ekkert að gera í buxurnar enda ekki í fallslag. Það er fullt af gæðum í liðinu og við höfum verið að spila mjög vel. Ef við náum aðeins að einbeita okkur betur í einföldum hlutum þá kannski fer eitthvað að detta með okkur.“
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14 Mest lesið Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Króatíski herinn lék íslenska þjóðsönginn til heiðurs Degi Handbolti Liverpool væri ekki á toppnum án VAR Enski boltinn Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Newcastle lét draum Víkings rætast Enski boltinn Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Fótbolti Greindi frá válegum tíðindum Fótbolti Íslensku stelpurnar vinsælar í Izmit Körfubolti Martröð fyrir Man. Utd og Slátrarann Enski boltinn Mistök ársins í NFL-deildinni: „Þetta verður bara fyndnara og fyndnara“ Sport Fleiri fréttir Cousins búin að semja við Þrótt FH hreppir Rosenörn og Kötlu Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Aron Sig nýr fyrirliði KR Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Heiðdís aftur í Kópavoginn Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Róbert Orri semur við Víkinga Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Sjá meira
Víkingar ekki unnið í Árbænum í 22 ár EInn leikur fer fram í Pepsi-deild karla í fótbolta í kvöld, en Fylkismenn taka á móti Víkingum á Fylkisvelli í Árbæ. 26. júní 2015 08:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Víkingur 1-0 | Dýrmætt sigurmark í uppbótartíma Víkingur átti svö sláarskot en heimamenn í Árbænum skoruðu sigurmark leiksins í uppbótartíma. 26. júní 2015 12:14