Apple fjarlægir fána Suðurríkjanna Samúel Karl Ólason skrifar 25. júní 2015 22:17 Vísir/EPA Tæknirisinn Apple hefur ákveðið að fjarlægja forrit sem sýna fána Suðurríkjanna úr forritaþjónustu fyrirtækisins. Þá er bara um að ræða forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt. Mikill fjöldi forrita og leikja sýna fánann einungis í sögulegu samhengi. Fyrirtækið fylgir þar fast á hæla fjölda annarra fyrirtækja í Bandaríkjunum eins og Walmart, Amazon, Ebay og Sears. Þau hafa hætt sölu vara sem sýna fánann í kjölfar þess að níu svartir einstaklingar voru skotnir til bana í kirkju í Charleston í síðustu viku. Hávær umræða um gildi og framtíð fánans hefur átt sér stað í kjölfar árásarinnar. Fáninn var tákn þeirra ellefu suðurríkja sem slitu sig frá Bandaríkjunum í þrælastríðinu og vildu halda þrælahaldi áfram. Samkvæmt frétt á vefnum Cnet ætla forritarar að reyna að komast hjá banninu með því að nota fyrri útgáfur að fánanum sem eru minna þekktar en sú útgáfa sem flestir þekkja og er frá árinu 1862. Tækni Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tæknirisinn Apple hefur ákveðið að fjarlægja forrit sem sýna fána Suðurríkjanna úr forritaþjónustu fyrirtækisins. Þá er bara um að ræða forrit sem sýna fánann á „móðgandi“ eða „illkvittinn“ hátt. Mikill fjöldi forrita og leikja sýna fánann einungis í sögulegu samhengi. Fyrirtækið fylgir þar fast á hæla fjölda annarra fyrirtækja í Bandaríkjunum eins og Walmart, Amazon, Ebay og Sears. Þau hafa hætt sölu vara sem sýna fánann í kjölfar þess að níu svartir einstaklingar voru skotnir til bana í kirkju í Charleston í síðustu viku. Hávær umræða um gildi og framtíð fánans hefur átt sér stað í kjölfar árásarinnar. Fáninn var tákn þeirra ellefu suðurríkja sem slitu sig frá Bandaríkjunum í þrælastríðinu og vildu halda þrælahaldi áfram. Samkvæmt frétt á vefnum Cnet ætla forritarar að reyna að komast hjá banninu með því að nota fyrri útgáfur að fánanum sem eru minna þekktar en sú útgáfa sem flestir þekkja og er frá árinu 1862.
Tækni Mest lesið „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Enn bólar ekkert á skiptastjóra fyrir Novis Neytendur Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Viðskipti erlent „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Atvinnulíf „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ Atvinnulíf Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Viðskipti innlent Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira