Tónlistarhátíðin Secret Solstice fór fram um síðustu helgi í Laugardalnum og heppnaðist hún einstaklega vel.
Sumarlífið var að sjálfsögðu mætt á staðinn og í þættinum hér að ofan má sjá hvernig stemningin var á laugardeginum.
Veðrið var ótrúlegt og gekk einhvern veginn allt upp á laugardeginum. Því voru gestir í virkilega góðum fíling. Sumarlífið fór einnig í þyrluferð upp á Langjökul og skellti sér í partý í íshellinum.
Þetta er þáttur sem þú mátt ekki láta fram hjá þér fara.
Sumarlífið: Fullkominn laugardagur á Secret Solstice sem endaði upp á Langjökli
Tengdar fréttir

Sumarlífið: Boraði í nefið á Patch Adams
Sumarlífið leit við í KFUM og KFUK húsið á miðvikudaginn síðastliðinn þar sem Patch Adams var með svokallaða vinnusmiðju á vegum Hugarafls.

Sumarlífið vígði pottinn á Secret Solstice
Secret Solstice byrjaði í dag og Sumarlífið er mætt á svæðið.

Sumarlífið: Rífandi stemning á Sneakerball
Hið margumtalaða Sneakerball Nike-teiti fór fram í Gamla Bíói á föstudagskvöldið og að sjálfsögðu var Sumarlífið á staðnum.

Sumarlífið: Úlfur Úlfur með svakalegt útgáfupartý
Davíð Arnar Oddgeirsson og Ósk Gunnarsdóttir voru mætt með Sumarlífið í útgáfupartý á Loft Hostel. Úlfur Úlfur gaf út plötuna Tvær Plánetur í gær og einnig var myndband við lagið Brennum allt frumsýnt.

Sumarlífið: Bent bað um fylgdarlið uppá svið
Secret Solstice fór af stað með trukki í gærkvöldi