Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Birgir Olgeirsson skrifar 23. júní 2015 21:18 Tom Holland er næsti Spiderman. Vísir/IMdB/Instagram Hinn nítján ára gamli Tom Holland mun leika Kóngulóarmanninn í næstu uppfærslu Marvel-fyrirtækisins á þessari ofurhetju. Leikstjóri myndarinnar verður Jon Watts en hún verður frumsýnd 28. júlí árið 2017. Einhverjir gætu kannast við kauða úr kvikmyndinni The Impossible þar sem hann lék son hjóna sem Naomi Watts og Ewan McGregor léku en myndin sagði frá raunum fjölskyldu sem lifði af flóðbylgjuna miklu við Indlandshaf árið 2004. Í vetur birtist hann í mynd leikstjórans Ron Howard sem nefnist In the Heart of the Sea. Mótleikari hans í þeirri mynd er Chris Hemsworth en sá hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á þrumuguðinum Þór í Marvel-myndunum. Holland er þriðji leikarinn frá árinu 2002 til að leika Kóngulóarmanninn en síðast var það Andrew Garfield sem lék ofurhetjuna tveimur myndum. Margir vildu hreppa þetta hlutverk en að lokum varð Holland fyrir valinu en ef eitthvað er að marka Instagram-aðgang kauða á hann eftir að geta framkvæmt nokkur áhættuatriði. More fun more fun A video posted by ✌️ (@tomholland2013) on Jun 21, 2015 at 7:40am PDT Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Tom Holland mun leika Kóngulóarmanninn í næstu uppfærslu Marvel-fyrirtækisins á þessari ofurhetju. Leikstjóri myndarinnar verður Jon Watts en hún verður frumsýnd 28. júlí árið 2017. Einhverjir gætu kannast við kauða úr kvikmyndinni The Impossible þar sem hann lék son hjóna sem Naomi Watts og Ewan McGregor léku en myndin sagði frá raunum fjölskyldu sem lifði af flóðbylgjuna miklu við Indlandshaf árið 2004. Í vetur birtist hann í mynd leikstjórans Ron Howard sem nefnist In the Heart of the Sea. Mótleikari hans í þeirri mynd er Chris Hemsworth en sá hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á þrumuguðinum Þór í Marvel-myndunum. Holland er þriðji leikarinn frá árinu 2002 til að leika Kóngulóarmanninn en síðast var það Andrew Garfield sem lék ofurhetjuna tveimur myndum. Margir vildu hreppa þetta hlutverk en að lokum varð Holland fyrir valinu en ef eitthvað er að marka Instagram-aðgang kauða á hann eftir að geta framkvæmt nokkur áhættuatriði. More fun more fun A video posted by ✌️ (@tomholland2013) on Jun 21, 2015 at 7:40am PDT
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira