Gefur út sína eigin förðunarlínu 82 ára Ritstjórn skrifar 23. júní 2015 20:00 Joan Collins Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram. Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour
Leikkonan Joan Collins kom í spjall til Pixiwoo systranna Nic og Sam fyrir skemmstu, þar sem þær ræddu um förðun og hversu skemmtileg förðun er. Collins sagði þeim einnig frá því að hún hafi snemma tekið þá ákvörðun að farða sig alltaf sjálf, eftir að hún settist í stólinn 16 ára gömul hjá förðunarmeistara sem var með óhreina bursta og þvoði ekki á sér hendurnar. Nú er Collins 82 ára og er að gefa út sína fyrstu förðunarlínu sem er hin glæsilegasta. Þetta er viðtal sem enginn sem hefur áhuga á förðun ætti að láta framhjá sér fara. Fylgstu með Glamour á Facebook og Instagram.
Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour Sportlegur goth still hjá Louis Vuitton Glamour Eftirminnilegustu kjólar Met Gala Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Hagnaður Adidas náði yfir milljarð evra í fyrsta sinn Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Áhersla á mittið hjá Dior Glamour "Það er heimskulegt að klæða sig eftir aldri“ Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Glamour