Flip flop skór með hæl Ritstjórn skrifar 12. september 2017 20:00 Glamour/Getty Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir?? Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Óður til kvenleikans Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour
Fyrst crocs og nú þetta ... Skóbúnaður fyrirsætna á sýningu Fenty Puma eftir Rihönnu á tískuvikunni í New York vakti mikla athygli á dögunum. Hún bauð upp á svokallaða flip flop skó með hæl. sumir opnir í hælinn og aðrir með bandi utanum ökklan. Einhverntíman er alltaf eitthvað fyrst en þessir skór hafa hingað til verið þekktir sem skór til að nota í heitu veðri og á ströndinni, enda auðvelt að klæða sig í og úr sem og flestir þola vatn ágætlega. Við erum ekki seldar á þessi trendi, en við gætum skipt um skoðun fyrir næsta sumar. Ætli þeir séu þægilegir??
Mest lesið Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Að segja sig úr söfnuði ryklausra gólfa og skínandi baðkara Glamour Gigi Hadid nakin í vorherferð Versace Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Óður til kvenleikans Glamour Smæstu húðflúrin í Hollywood Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Emmy 2015: Best klæddar á rauða dreglinum Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Stjörnur í stuttum pilsum Glamour