Óvíst hvort takist að semja við iðnaðarmenn fyrir miðnætti Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 22. júní 2015 12:30 Kristján Þórður Snæbjarnarson frá RSÍ, Guðmundur Ragnarsson frá VM og Níels S. Olgeirsson frá Matvís. Vísir/Stefán „Það miðar en ekki alveg nógu vel. Við erum að taka stöðuna núna,” segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður samninganefndar Matvís en það er eitt þeirra sex stéttarfélaga iðnaðarmanna sem funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Sameiginlegur fundur stéttarfélaganna hófst klukkan tíu. Félögin sem um ræðir auk Matvæla- og veitingafélags Íslands eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag hársnyrtisveina, Grafía/FBM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn. „Við erum að fara yfir stöðuna núna hvert félag fyrir sig eftir sameiginlega fundinn.”Níels Sigurður er formaður samninganefndar Matvís.„Við vonum að við náum að klára,” segir Níels en hann telur fundinn geta staðið til miðnættis ef þarf. Verði ekki samið fyrir þann tíma leggja félagsmenn í fyrrnefndum stéttarfélögum niður störf. Rúmlega tíu þúsund manns eiga aðild að félögunum. „En við erum að gera allt sem við getum til að klára þetta. Það eru nokkrir póstar sem standa útaf en það eru ekki þungir póstar.” Níels segir að sátt hafi náðst um ýmis þungavigtaratriði. „Við höfum alltaf verið að mjakast meira og meira í rétta átt.” Fundahöld halda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag. Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00 Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11 Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
„Það miðar en ekki alveg nógu vel. Við erum að taka stöðuna núna,” segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður samninganefndar Matvís en það er eitt þeirra sex stéttarfélaga iðnaðarmanna sem funda í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. Sameiginlegur fundur stéttarfélaganna hófst klukkan tíu. Félögin sem um ræðir auk Matvæla- og veitingafélags Íslands eru Rafiðnaðarsamband Íslands, Félag hársnyrtisveina, Grafía/FBM, Félag vélstjóra og málmtæknimanna og Samiðn. „Við erum að fara yfir stöðuna núna hvert félag fyrir sig eftir sameiginlega fundinn.”Níels Sigurður er formaður samninganefndar Matvís.„Við vonum að við náum að klára,” segir Níels en hann telur fundinn geta staðið til miðnættis ef þarf. Verði ekki samið fyrir þann tíma leggja félagsmenn í fyrrnefndum stéttarfélögum niður störf. Rúmlega tíu þúsund manns eiga aðild að félögunum. „En við erum að gera allt sem við getum til að klára þetta. Það eru nokkrir póstar sem standa útaf en það eru ekki þungir póstar.” Níels segir að sátt hafi náðst um ýmis þungavigtaratriði. „Við höfum alltaf verið að mjakast meira og meira í rétta átt.” Fundahöld halda áfram hjá ríkissáttasemjara í dag.
Verkfall 2016 Tengdar fréttir Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00 Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11 Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00 Mest lesið Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Innlent Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Erlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Innlent Jane Goodall látin Erlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Samningar voru nánast í höfn Samtök atvinnulífsins slíta viðræðum við VM og Rafiðnaðarsambandið 17. júní 2015 08:00
Síðasti séns til að semja á morgun Samningafundi iðnaðarmanna og SA lauk í kvöld. Náist ekki að semja á morgun hefst verkfall á miðnætti annað kvöld. 21. júní 2015 23:11
Færa taxta að greiddum launum Enn þokast í átt að samkomulagi í kjaradeilu SA og iðnaðarmanna: 20. júní 2015 12:00