Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 20. júní 2015 13:30 Hamilton var fljótastur í dag. Vísir/Getty Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Nú er komið heilt ár síðan einhver annar en Mercedes ökumaur náði ráspól. Felipe Massa á Williams var síðastur til þess í Austurríki í fyrra. Mercedes hefur þá náð 19 ráspólum í röð. Tímatakan fór rólega af stað enda brautin að mestu blaut eftir mikla rigningu í morgun. Margir ökumenn biðu aðeins með að yfirgefa bílskúra sína. Örtröð myndaðist um miðja fyrstu lotu, og Felipe Nasr á Sauber var fyrsti maðurinn til að prófa þurr dekk. Aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Brautin þornaði eftir því sem á leið og því var mikilvægt fyrir ökumenn að reyna að komast síðastir yfir línuna.Kimi Raikkonen endaði í 18. sæti í fyrstu lotu en mun færast upp um fjögur sæti þegar aðrir taka út refsingar. Sergio Perez á Force India, Jenson Button á Mclaren og Manor ökumennirnir Roberto Merhi og Will Stevens duttu líka út.Hulkenberg hefur greinilega aukið sjálfstraust eftir að hafa unnið Le Mans sólarhringskappaksturinn síðustu helgi.Vísir/GettyÖnnur lotan endaði ekki með sömu látum og sú fyrsta, brautinn virtist hafa þornað snemma í lotunni.Fernando Alonso á McLaren, Daniel Ricciardo á Red Bull, Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Marcus Ericsson á Sauber duttu út í annarri lotu. Eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu var Hamilton fljótastur, Rosberg annar og Vettel þriðji. Hamilton gerði mistök í fyrstu beygjunni á síðasta hringnum. Rosberg eygði möguleika á að stela ráspól en síðasta beygjan reyndist honum erfið. Staðan á toppnum var því óbreytt frá fyrstu tilraun síðustu lotu. Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Nú er komið heilt ár síðan einhver annar en Mercedes ökumaur náði ráspól. Felipe Massa á Williams var síðastur til þess í Austurríki í fyrra. Mercedes hefur þá náð 19 ráspólum í röð. Tímatakan fór rólega af stað enda brautin að mestu blaut eftir mikla rigningu í morgun. Margir ökumenn biðu aðeins með að yfirgefa bílskúra sína. Örtröð myndaðist um miðja fyrstu lotu, og Felipe Nasr á Sauber var fyrsti maðurinn til að prófa þurr dekk. Aðrir fylgdu svo í kjölfarið. Brautin þornaði eftir því sem á leið og því var mikilvægt fyrir ökumenn að reyna að komast síðastir yfir línuna.Kimi Raikkonen endaði í 18. sæti í fyrstu lotu en mun færast upp um fjögur sæti þegar aðrir taka út refsingar. Sergio Perez á Force India, Jenson Button á Mclaren og Manor ökumennirnir Roberto Merhi og Will Stevens duttu líka út.Hulkenberg hefur greinilega aukið sjálfstraust eftir að hafa unnið Le Mans sólarhringskappaksturinn síðustu helgi.Vísir/GettyÖnnur lotan endaði ekki með sömu látum og sú fyrsta, brautinn virtist hafa þornað snemma í lotunni.Fernando Alonso á McLaren, Daniel Ricciardo á Red Bull, Carlos Sainz á Toro Rosso, Pastor Maldonado á Lotus og Marcus Ericsson á Sauber duttu út í annarri lotu. Eftir fyrstu tilraun í þriðju lotu var Hamilton fljótastur, Rosberg annar og Vettel þriðji. Hamilton gerði mistök í fyrstu beygjunni á síðasta hringnum. Rosberg eygði möguleika á að stela ráspól en síðasta beygjan reyndist honum erfið. Staðan á toppnum var því óbreytt frá fyrstu tilraun síðustu lotu.
Formúla Tengdar fréttir Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30 Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00 Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30 Mest lesið Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn Enski boltinn Fulltrúar UEFA gengu út eftir að Infantino mætti seint Fótbolti Brjálaðist og gaf vellinum fokkmerki Golf „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ Handbolti Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni Íslenski boltinn Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Fótbolti Erfitt að sofa eftir tvo sólarhringa á hlaupum Sport Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Hamilton: „Dæmið okkur eftir nokkur ár“ Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Manor hugsanlega hætt við Manor liðið í Formúlu 1 endurhugsar nú áætlun sína um að kynna nýjan bíl á tímabilinu. Hugsanlega verður hann ekki kynntur fyrr en á næsta tímabili. 14. júní 2015 15:30
Bílskúrinn: Endurkoman í Kanada Lewis Hamilton kom til baka eftir vonbrigðin í Kanada, Nico Rosberg glímdi við bremsuvandamál og Valtteri Bottas komst á verðlaunapall. 9. júní 2015 23:00
Massa: Mikilvægt að setja pressu á Ferrari Felipe Massa annar ökumanna Williams liðsins í Formúlu 1 segir að það sé mikilvægt fyrir liðið að setja pressu á Ferrari í nánustu framtíð. 16. júní 2015 22:00
Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. 19. júní 2015 21:30