Meistaraverk Galliano fyrir Margiela Ritstjórn skrifar 9. júlí 2015 21:00 Brúðarkjóllinn var rúsínan í pylsuendanum á sýningunni. Glamour/Getty John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. Mest lesið Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour
John Galliano stóð heldur betur undir nafni þegar hátískulína hans fyrir Maison Martin Margiela var sýnd á tískuvikunni í París á dögunum. Flíkurnar sem liðu um pallana voru listaverk og tískupressan hélt varla vatni af hrifningu. Kjólar sem voru svo efnismiklir að stundum skyggðu þeir hreinlega á fyrirsæturnar, hattar, net og litaskellur í framan. Sjón er sögu ríkari. Hér eru nokkrar góðar myndir frá sýningunni.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook.
Mest lesið Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Clueless 20 ára: Fimm staðreyndir um fötin Glamour Chrissy Teigin viðurkennir að hafa farið í lýtaaðgerð Glamour Sendir öflug skilaboð með útsaumi Glamour Endurgerðu Victoria's Secret sýninguna með konum í öllum stærðum Glamour Brutu glerþakið með hælaskóm og hafnaboltakylfum Glamour Cara Delevingne prýðir forsíðu W Magazine Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Fyrstu sýnishornin frá samstarfi H&M og KENZO Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour