Fékk óvænt hlutverk í myndbandi hjá Rihönnu Ritstjórn skrifar 7. júlí 2015 12:30 Sanam og Rihanna Glamour/Instagram Fyrir þrem mánuðum síðan var Sanam bara venjuleg 25 ára stelpa sem vann í blómabúð í Seattle. Einn daginn fékk hún tilkynningu um að söngkonan Rihanna hafi byrjað að fylgja henni á Instagram. Sama dag sendi Rihanna henni skilaboð og sagði að hún væri með hugmynd sem hún vildi bera undir Sanam. Henni hafi fundist hún svo brjálæðislega töff að hún vildi endilega fá hana með. Sanam, sem heitir því frumlega nafni trustmedaddy á Instagram, fríkaði eðlilega út og sagði í viðtali við Vice „Þegar Rihanna sendir þér skilaboð, þá svararu!“. Tveimur dögum síðar var Sanam mætt til Los Angeles að leika í nýjasta myndbandi Rihönnu Bitch Better Have My Money.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. When u all wondering where the money at #bbhmm #bts A photo posted by @trustmedaddy on Jul 1, 2015 at 9:25pm PDT It's lit #BBHMM A photo posted by @trustmedaddy on Jul 1, 2015 at 9:21pm PDT Megaforce / RIHANNA / BITCH BETTER HAVE MY MONEY from iconoclast on Vimeo. Glamour Fegurð Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour
Fyrir þrem mánuðum síðan var Sanam bara venjuleg 25 ára stelpa sem vann í blómabúð í Seattle. Einn daginn fékk hún tilkynningu um að söngkonan Rihanna hafi byrjað að fylgja henni á Instagram. Sama dag sendi Rihanna henni skilaboð og sagði að hún væri með hugmynd sem hún vildi bera undir Sanam. Henni hafi fundist hún svo brjálæðislega töff að hún vildi endilega fá hana með. Sanam, sem heitir því frumlega nafni trustmedaddy á Instagram, fríkaði eðlilega út og sagði í viðtali við Vice „Þegar Rihanna sendir þér skilaboð, þá svararu!“. Tveimur dögum síðar var Sanam mætt til Los Angeles að leika í nýjasta myndbandi Rihönnu Bitch Better Have My Money.Fylgstu með Glamour á Instagram og Facebook. When u all wondering where the money at #bbhmm #bts A photo posted by @trustmedaddy on Jul 1, 2015 at 9:25pm PDT It's lit #BBHMM A photo posted by @trustmedaddy on Jul 1, 2015 at 9:21pm PDT Megaforce / RIHANNA / BITCH BETTER HAVE MY MONEY from iconoclast on Vimeo.
Glamour Fegurð Mest lesið Stella McCartney heiðraði minningu George Michael á tískuvikunni Glamour American Apparel selt fyrir 88 milljónir dollara Glamour Glæsilegir síðkjólar í rigningunni í Osló Glamour Ný auglýsing Burberry fer yfir sögu Thomas Burberry Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Blóm og stórar slaufur stóðu uppúr hjá Gucci Glamour Gíraðu þig upp með Nike Rvk Run Club Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Beyoncé og Solange fyrstu systurnar til þess að toppa Billboard listann Glamour iglo+indi gerir peysu til styrktar UN Women Glamour