Valsmenn vilja fá þrjá nýja leikmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. júlí 2015 23:04 Vísir/Andri Marinó Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var gestur í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar sagðist hann ætla að styrkja leikmannahóp félagsins þegar opnað verður fyrir félagaskipti þann 15. júlí. „Við ætlum að líta í kringum okkur og fá jafnvel þrjá leikmenn,“ sagði Ólafur í þættinum í kvöld en hann sagði þó erfitt að fá góða erlenda leikmenn á þessum árstíma. Lið í Pepsi-deild karla hafa verið að styrkja sig en í dag bárust fregnir af því að Keflavík hafi samið við Chukwudi Chijindu, fyrrum leikmann Þórs, auk þess sem að Víkingur samdi við serbneskan framherja. Þá er Gunnar Heiðar Þorvaldsson kominn aftur í ÍBV. Valur hefur verið á góðu skriði í Pepsi-deild karla að undanförnu og er í fjórða sæti með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði FH. Liðið er þar að auki komið í undanúrslit Borgunarbikarkeppninnar. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00 Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Chuck kominn aftur og spilar með Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar nælir sér í framherja fyrir fallbaráttuslaginn framundan. 6. júlí 2015 20:19 Víkingur semur við serbneskan framherja Kemur til landsins í dag og verður löglegur með Víkingsliðinu þegar glugginn verður opnaður 15. júlí. 6. júlí 2015 10:15 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, var gestur í Borgunarbikarmörkunum á Stöð 2 Sport í kvöld. Þar sagðist hann ætla að styrkja leikmannahóp félagsins þegar opnað verður fyrir félagaskipti þann 15. júlí. „Við ætlum að líta í kringum okkur og fá jafnvel þrjá leikmenn,“ sagði Ólafur í þættinum í kvöld en hann sagði þó erfitt að fá góða erlenda leikmenn á þessum árstíma. Lið í Pepsi-deild karla hafa verið að styrkja sig en í dag bárust fregnir af því að Keflavík hafi samið við Chukwudi Chijindu, fyrrum leikmann Þórs, auk þess sem að Víkingur samdi við serbneskan framherja. Þá er Gunnar Heiðar Þorvaldsson kominn aftur í ÍBV. Valur hefur verið á góðu skriði í Pepsi-deild karla að undanförnu og er í fjórða sæti með átján stig, fimm stigum á eftir toppliði FH. Liðið er þar að auki komið í undanúrslit Borgunarbikarkeppninnar.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00 Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02 Chuck kominn aftur og spilar með Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar nælir sér í framherja fyrir fallbaráttuslaginn framundan. 6. júlí 2015 20:19 Víkingur semur við serbneskan framherja Kemur til landsins í dag og verður löglegur með Víkingsliðinu þegar glugginn verður opnaður 15. júlí. 6. júlí 2015 10:15 Mest lesið Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Fótbolti Leifur Andri leggur skóna á hilluna Íslenski boltinn Víkingur missir undanúrslitasætið Íslenski boltinn Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Fótbolti Ósammála um Draymond Green: „Sorrí, ég samdi ekki reglurnar“ Körfubolti Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Víkingur missir undanúrslitasætið Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Eyþór afgreiddi gömlu félagana í KR með sigurmarki í blálokin Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Markvörður FH fer heim til Keflavíkur Lengsta undirbúningstímabilið að klárast Alex Freyr skrópaði á æfingu á Spáni Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Valur fær manninn sem var efstur á óskalistanum Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Trúir á Óla Kristjáns og Jesú Krist Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Níu mörk þegar KR vann ÍBV QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Sjá meira
Gunnar Heiðar: Enginn þarf að hafa áhyggjur núna Síðast þegar Gunnar Heiðar Þorvaldsson samdi við ÍBV spilaði hann ekki leik fyrir félagið og fór aftur í atvinnumennsku. 6. júlí 2015 16:00
Óli Jó á von á gervigrasinu á Hlíðarenda í mánuðinum Valsmenn feta í fótspor Stjörnunnar og spila heimaleiki sína í efstu deild á gervigrasi. 6. júlí 2015 23:02
Chuck kominn aftur og spilar með Keflavík Botnlið Pepsi-deildarinnar nælir sér í framherja fyrir fallbaráttuslaginn framundan. 6. júlí 2015 20:19
Víkingur semur við serbneskan framherja Kemur til landsins í dag og verður löglegur með Víkingsliðinu þegar glugginn verður opnaður 15. júlí. 6. júlí 2015 10:15