Varoufakis segir af sér Aðalsteinn Kjartansson skrifar 6. júlí 2015 07:00 Yanis Varoufakis fjármálaráðherra hefur sagt af sér embætti. vísir/AFP Fjármálaráðherra Grikklands, Yanis Varoufakis, hefur sagt af sér embætti. Í bloggfærslu þar sem hann tilkynnti afsögn sína sagði hann ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga um hann tæki ekki frekari þátt í skuldaviðræðum þjóðarinnar. Fjármálaráðherrann segir að Alexis Tsiprars forsætisráðherra hafi talið að afsögn hans gæti hjálpa ríkisstjórninni að ná samkomulagi. Í niðurlagi færslunnar lýsir hann yfir stuðningi við Tsipras, nýjan fjármálaráðherra og ríkisstjórnina í heild. Ákvörðunin kemur beint í kjölfar þess að Grikkir höfnuðu samkomulagi við lánardrottna ríkisins en Tsipras segir gríska kjósendur hafa tekið hugrakka afstöðu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær. 61,3 prósent þjóðarinnar höfnuðu samningum við kröfuhafa ríkisins en 38,7 prósent samþykktu. Þúsundir fögnuðu á götum úti eftir að úrslitin voru ljós. Óljóst er hvað gerist í framhaldinu en Tsipras hefur boðað lykilmenn í grískum stjórnmálum á fund sinn í dag til að fara yfir niðurstöður kosninganna. Angela Merkel, kanslari þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, munu funda í dag um hvernig Evruríkin munu bregðast við en þau hafa einnig kallað hina leiðtoga Evruríkja til fund á morgun til að fara yfir stöðuna. Grikkland Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira
Fjármálaráðherra Grikklands, Yanis Varoufakis, hefur sagt af sér embætti. Í bloggfærslu þar sem hann tilkynnti afsögn sína sagði hann ákvörðunina tilkomna vegna þrýstings evrópskra leiðtoga um hann tæki ekki frekari þátt í skuldaviðræðum þjóðarinnar. Fjármálaráðherrann segir að Alexis Tsiprars forsætisráðherra hafi talið að afsögn hans gæti hjálpa ríkisstjórninni að ná samkomulagi. Í niðurlagi færslunnar lýsir hann yfir stuðningi við Tsipras, nýjan fjármálaráðherra og ríkisstjórnina í heild. Ákvörðunin kemur beint í kjölfar þess að Grikkir höfnuðu samkomulagi við lánardrottna ríkisins en Tsipras segir gríska kjósendur hafa tekið hugrakka afstöðu í þjóðaratkvæðagreiðslunni í gær. 61,3 prósent þjóðarinnar höfnuðu samningum við kröfuhafa ríkisins en 38,7 prósent samþykktu. Þúsundir fögnuðu á götum úti eftir að úrslitin voru ljós. Óljóst er hvað gerist í framhaldinu en Tsipras hefur boðað lykilmenn í grískum stjórnmálum á fund sinn í dag til að fara yfir niðurstöður kosninganna. Angela Merkel, kanslari þýskalands, og Francois Hollande, forseti Frakklands, munu funda í dag um hvernig Evruríkin munu bregðast við en þau hafa einnig kallað hina leiðtoga Evruríkja til fund á morgun til að fara yfir stöðuna.
Grikkland Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Sjá meira