Grikkir þurfa 60 milljarða evra í neyðaraðstoð að mati AGS Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. júlí 2015 00:03 Þjóðaratkvæðagreiðsla um tilboð lánadrottna gríska ríkisins fer fram á sunnudaginn. "Oxi" er "nei“ á grísku. vísir/epa Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að Grikkland þurfi 60 milljarða evra í neyðaraðstoð á næstu þremur árum til að koma á efnahagslegum stöðugleika í landinu. Þá metur sjóðurinn það sem svo að gríska ríkið þurfi miklar afskriftir og lægri vexti á lánum sínum. Þetta kemur fram í skýrslu AGS um efnahagshorfur í Grikklandi en skýrslan kom út í dag, aðeins nokkrum dögum áður en Grikkir kjósa í þjóðaratkvæðaatgreiðslu um hvort þeir gangi að tilboði lánadrottna ríkisins. Forsvarsmenn AGS eru ekki tilbúnir til að samþykkja samning um neyðarlán fyrir Grikkland nema að í honum felist bæði afskriftir og loforð efnahagsumbætur í landinu. AGS vill jafnframt að gríska ríkið byrji ekki að borga af lánum sínum fyrr en eftir 20 ár og að lokagreiðslur fari ekki fram fyrr en árið 2055. Sjóðurinn metur það sem svo að Grikkir þurfir 10 milljarða evra á næstu mánuðum í neyðaraðstoð og svo 50 milljarða eftir það. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tók vel í hugmyndir AGS í dag en sagði að það sem kæmi fram í skýrslunni hefði aldrei verið borið undir hann í neinum samningaviðræðum. Hann vill að þjóð sína hafni tilboði lánadrottna á sunnudaginn sem felur meðal annars í sér skattahækkanir og mikinn niðurskurð í velferðarkerfinu. „Að segja nei á sunnudaginn er ekki að segja nei við Evrópu. Það þýðir einfaldlega að við krefjumst raunsærrar lausnar á vandanum. Annað hvort gengurðu að afarkostum eða þú velur lýðræðið,“ sagði Tsipras. Grikkland Tengdar fréttir Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn (AGS) segir að Grikkland þurfi 60 milljarða evra í neyðaraðstoð á næstu þremur árum til að koma á efnahagslegum stöðugleika í landinu. Þá metur sjóðurinn það sem svo að gríska ríkið þurfi miklar afskriftir og lægri vexti á lánum sínum. Þetta kemur fram í skýrslu AGS um efnahagshorfur í Grikklandi en skýrslan kom út í dag, aðeins nokkrum dögum áður en Grikkir kjósa í þjóðaratkvæðaatgreiðslu um hvort þeir gangi að tilboði lánadrottna ríkisins. Forsvarsmenn AGS eru ekki tilbúnir til að samþykkja samning um neyðarlán fyrir Grikkland nema að í honum felist bæði afskriftir og loforð efnahagsumbætur í landinu. AGS vill jafnframt að gríska ríkið byrji ekki að borga af lánum sínum fyrr en eftir 20 ár og að lokagreiðslur fari ekki fram fyrr en árið 2055. Sjóðurinn metur það sem svo að Grikkir þurfir 10 milljarða evra á næstu mánuðum í neyðaraðstoð og svo 50 milljarða eftir það. Alexis Tsipras, forsætisráðherra Grikklands, tók vel í hugmyndir AGS í dag en sagði að það sem kæmi fram í skýrslunni hefði aldrei verið borið undir hann í neinum samningaviðræðum. Hann vill að þjóð sína hafni tilboði lánadrottna á sunnudaginn sem felur meðal annars í sér skattahækkanir og mikinn niðurskurð í velferðarkerfinu. „Að segja nei á sunnudaginn er ekki að segja nei við Evrópu. Það þýðir einfaldlega að við krefjumst raunsærrar lausnar á vandanum. Annað hvort gengurðu að afarkostum eða þú velur lýðræðið,“ sagði Tsipras.
Grikkland Tengdar fréttir Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39 Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15 Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18 Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. 2. júlí 2015 07:00 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Viðskipti innlent „Ekki bæta við flík til að fá ókeypis sendingarkostnað“ Neytendur Bird skellt í lás Viðskipti innlent „Lafufu“ geti verið hættuleg Neytendur Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Örtröð við gríska banka í morgun Opnaðir fyrir ellilífeyrisþega sem nota ekki greiðslukort. Geta að hámarki tekið út 120 evrur. 1. júlí 2015 07:39
Gríska þjóðin dofin: „Grikkir eru ekki vanir að taka ákvarðanir fyrir sjálfan sig“ Ræðismaður Íslands í Grikklandi lýsir ástandinu fyrir þjóðaratkvæðagreiðsluna um helgina. 1. júlí 2015 12:15
Tsipras segir að viðræður haldi áfram eftir þjóðaratkvæðagreiðsluna Forsætisráðherra Grikklands segir það ekki satt að höfnun krafna lánardrottna myndi hafa í för með sér brottrekstur úr ESB. 1. júlí 2015 15:18
Hvetur Grikki til að hafna samningnum Forsætisráðherra Grikklands vill semja um nýja neyðaraðstoð eftir að kosið verður um samninginn sem liggur fyrir. Hann hvetur Grikki til að samþykkja ekki samninginn. Kanslari Þýskalands segir tilgangslaust að semja eftir atkvæðagreiðsluna. 2. júlí 2015 07:00