Yngsti þingmaður Framsóknar segir óþarft að sálgreina sínar teikningar á þingfundum Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 2. júlí 2015 20:35 Sigmundur og Jóhanna María eiga það sameiginlegt að finnast gott að teikna á meðan á þingfundum stendur. Vísir/Ernir Jóhanna María Sigmundsdóttir, yngsti þingmaður Framsóknarflokksins, segir ekkert þurfa að sálgreina þær myndir sem hún teiknar á þingfundum. Vísar þingmaðurinn ungi í frétt dagsins þar sem lesendur Vísis reyndu að ráða í teikningar forsætisráðherra en hann teiknaði af miklum móð á Alþingi í gær. Þetta segir hún við mynd sem hún setti á Instagram þar sem sjá má að þingkonan unga teiknaði kú á fundardagskrá dagsins í dag. Segja má að hún sé einkar lagin með pennann. Jóhanna María ólst eins og kunnugt er upp í sveit og væri að öllum líkindum bóndi í fullu starfi hefði þingmennskan ekki kallað á hana. Hún er menntaður búfræðingur og hugurinn reikar greinilega til húsdýranna á löngum fundum á Alþingi. Lesendur Vísis þurfa því ekki að velta því fyrir sér hvað liggur að baki teikningar Hönnu líkt og tilfellið er með mynd Sigmundar Davíðs. Það þarf ekkert að sálgreina það sem ég teikna á þingfundi... #hehö #draw #framhald #eldhúsdagur A photo posted by Hanna María Sigmundsdóttir (@hannasigmunds) on Jul 2, 2015 at 9:49am PDT Alþingi Tengdar fréttir Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Jóhanna María Sigmundsdóttir, yngsti þingmaður Framsóknarflokksins, segir ekkert þurfa að sálgreina þær myndir sem hún teiknar á þingfundum. Vísar þingmaðurinn ungi í frétt dagsins þar sem lesendur Vísis reyndu að ráða í teikningar forsætisráðherra en hann teiknaði af miklum móð á Alþingi í gær. Þetta segir hún við mynd sem hún setti á Instagram þar sem sjá má að þingkonan unga teiknaði kú á fundardagskrá dagsins í dag. Segja má að hún sé einkar lagin með pennann. Jóhanna María ólst eins og kunnugt er upp í sveit og væri að öllum líkindum bóndi í fullu starfi hefði þingmennskan ekki kallað á hana. Hún er menntaður búfræðingur og hugurinn reikar greinilega til húsdýranna á löngum fundum á Alþingi. Lesendur Vísis þurfa því ekki að velta því fyrir sér hvað liggur að baki teikningar Hönnu líkt og tilfellið er með mynd Sigmundar Davíðs. Það þarf ekkert að sálgreina það sem ég teikna á þingfundi... #hehö #draw #framhald #eldhúsdagur A photo posted by Hanna María Sigmundsdóttir (@hannasigmunds) on Jul 2, 2015 at 9:49am PDT
Alþingi Tengdar fréttir Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31 „Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59 Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14 Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16 Mest lesið Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Lífið Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Lífið Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Lífið Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Lífið Balta bregst bogalistin Gagnrýni Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Lífið Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Tók sex ólíka stera fyrir hjartastoppið: „Þannig ég segi nei við sterum“ Glæsihöll Livar og Sverris á Arnarnesi til sölu Eldgos og elskhugar á frumsýningu Eldanna Segir Candy hafa séð að faðir hans væri „skrímsli“ á undan öðrum Glæsibústaðir yfir hundrað milljónum Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Sjá meira
Hvað var Sigmundur Davíð að teikna? Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra var viðstaddur eldhúsdagsumræður á Alþingi í gærkvöld. 2. júlí 2015 09:31
„Hvaða rugl var þessi leiðrétting?“ Þingflokksformenn í minnihluta gagnrýndu harðlega vinnubrögð meirihluta á yfirstandandi þingi. 1. júlí 2015 20:59
Helgi Hrafn tók lag með Jónasi og Ritvélum framtíðarinnar í Eldhúsdagsumræðum „Annar hver dagur eins og lokasena í þætti af Game of Thrones; maður veit það eitt með vissu að líklega sé eitthvað fullkomlega hræðilegt í þann mund að eiga sér stað,“ sagði Helgi Hrafn. 1. júlí 2015 21:14
Eldhúsdagsumræður: „Hvenær ætlar ríka fólkið að skilja það að jöfnuður er bestur fyrir alla?“ Þingflokksformaður Samfylkingarinnar telur að róttækra breytinga á stjórnmálakerfinu sé þörf. 1. júlí 2015 20:16