Ernir Eyjólfsson, ljósmyndari 365, náði skemmtilegum myndum af forsætisráðherranum en þar sést glögglega að hann er lunkinn teiknari. Hvað er Sigmundur að teikna? Lífið á Vísi skorar á lesendur að tjá sig um málið í athugasemdakerfinu.

Oft hafa skapast líflegar umræður um málflutning þingmanna á samskiptamiðlum og hægt verður að taka þátt á Twitter með myllumerkinu #eldhusdagur.