Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 1. júlí 2015 23:00 Vandoorne ekur McLaren bílnum í Austurríki. Vísir/Getty Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. „Það vita allir að það þarf að bæta heildar pakkan og við erum að vinna að miklum uppfærslum sem skila framförum í nánustu framtíð,“ sagði Vandoorne. Vandoorne fékk tíma við stýrið á McLaren bílnum á æfingum eftir keppnina í Austurríki fyrir 10 dögum síðan. Hann hafði einnig ekið bíl síðasta árs og hann segir liðið á réttri leið til að vinna keppnir. „Grunnurinn er góður. Ég held að tækifærin séu til staðar í bílnum til að vinna keppnir aftur í framtíðinni. Hvenær það verður vitum við ekki ennþá. Vonandi fyrr en seinna,“ bætti Vandoorne við. Aðspurður hvort hann sæi fram á að fá tækifæri í Formúlu 1 á næsta ári, jafnvel með McLaren, sagði Vandoorne: „Ég einblíni á GP2 í augnablikinu, ég reyni að vinna þar og enda tímabilið á sömu nótum og það hófst. Augljóslega er það markmið að vera í Formúlu 1 á næsta ári og hefur verið síðan ég var barn, en það er enn full snemmt til að segja til um framtíðina,“ sagði Vandoorne að lokum. Vandoorne situr á toppi ökumannskeppni GP2 mótaraðarinnar með 155 stig en næstur á eftir honum er Alexander Rossi með 79 stig. Formúla Tengdar fréttir Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. „Það vita allir að það þarf að bæta heildar pakkan og við erum að vinna að miklum uppfærslum sem skila framförum í nánustu framtíð,“ sagði Vandoorne. Vandoorne fékk tíma við stýrið á McLaren bílnum á æfingum eftir keppnina í Austurríki fyrir 10 dögum síðan. Hann hafði einnig ekið bíl síðasta árs og hann segir liðið á réttri leið til að vinna keppnir. „Grunnurinn er góður. Ég held að tækifærin séu til staðar í bílnum til að vinna keppnir aftur í framtíðinni. Hvenær það verður vitum við ekki ennþá. Vonandi fyrr en seinna,“ bætti Vandoorne við. Aðspurður hvort hann sæi fram á að fá tækifæri í Formúlu 1 á næsta ári, jafnvel með McLaren, sagði Vandoorne: „Ég einblíni á GP2 í augnablikinu, ég reyni að vinna þar og enda tímabilið á sömu nótum og það hófst. Augljóslega er það markmið að vera í Formúlu 1 á næsta ári og hefur verið síðan ég var barn, en það er enn full snemmt til að segja til um framtíðina,“ sagði Vandoorne að lokum. Vandoorne situr á toppi ökumannskeppni GP2 mótaraðarinnar með 155 stig en næstur á eftir honum er Alexander Rossi með 79 stig.
Formúla Tengdar fréttir Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00 Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00 Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30 Mest lesið Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Körfubolti Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Handbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Nýtt útlit hjá McLaren McLaren liðið hefur birt myndir af nýju útliti Formúlu 1 bíl sínum. Liðið vonar að nýja útlitið veiti því meðbyrinn sem það vantar. 6. maí 2015 17:00
Button: Vonandi verður Alonso fljótari en ég Jenson Button ökumaður McLaren liðsins í Formúlu 1 lýsti því yfir á blaðamannafundi í dag að hann vonaði að liðsfélagi sinn, Fernando Alonso yrði fljótari en hann um helgina. 18. júní 2015 23:00
Alonso: Held við náum í stig í Mónakó McLaren mun ná í sín fyrstu stig í ár í keppninni í Mónakó um helgina ef marka má orð annars ökumanna liðsins, Fernando Alonso. 19. maí 2015 22:15
Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. 22. júní 2015 23:30
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Íslenski boltinn