Sala bíla í júní jókst um 31,1% Finnur Thorlacius skrifar 1. júlí 2015 11:19 Bílasala hefur aukist umtalsvert á árinu, en eins og á síðustu árum er stór hluti sölunnar til bílaleiga. Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 31,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.576 talsins. Þeir voru 1.965 í sama mánuði í fyrra. Er það aukning um 611 bíla. Aukning í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. júní miðað við sama tímabil á fyrra ári er 37,7% en samtals hafa verið nýskráðir 8.784 fólksbílar það sem af er ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Sala bíla til bílaleiga og til almennings hefur aukist verulega á árinu. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent
Sala á nýjum fólksbílum frá 1. til 30. júní jókst um 31,1% en nýskráðir fólksbílar á þessu tímabili voru 2.576 talsins. Þeir voru 1.965 í sama mánuði í fyrra. Er það aukning um 611 bíla. Aukning í nýskráningum frá 1. janúar til og með 30. júní miðað við sama tímabil á fyrra ári er 37,7% en samtals hafa verið nýskráðir 8.784 fólksbílar það sem af er ári, segir í frétt frá Bílgreinasambandinu. Sala bíla til bílaleiga og til almennings hefur aukist verulega á árinu.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent