Pogba er ekki til sölu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. júlí 2015 15:30 Pogba varð tvöfaldur meistari með Juventus á síðasta tímabili. vísir/getty Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus. Hinn 22 ára gamli Pogba hefur m.a. verið orðaður við Barcelona en Joan Laporta, einn af frambjóðendunum í forsetakjöri Barcelona, hefur sagst ætla að kaupa Frakkann verði hann kosinn forseti Katalóníufélagsins í sumar. „Þeir sem eru áhugasamir þurfa að tala við félagið en ekki við umboðsmanninn hans,“ sagði Marotta. „Barcelona má ekki kaupa leikmenn og Juventus vill ekki selja Pogba,“ bætti Marotta við en Barcelona er í félagaskiptabanni fram á næsta ár. Marotta viðurkenndi þó að viðræður hefðu átt sér stað milli Juventus og Barcelona undanfarna mánuði en ítrekaði að Pogba væri ekki til sölu. Talsverðar breytingar hafa orðið á miðju Juventus í sumar. Andrea Pirlo er farinn til New York City í bandarísku MLS-deildinni og flest bendir til að Arturo Vidal sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Juventus er hins vegar búið að fá Sami Khedira, auk þess sem liðið gekk endanlega frá kaupunum á Roberto Pereyra. Pogba kom til Juventus fyrir þremur árum og hefur síðan þá skorað 24 mörk í 129 leikjum með Tórínó-liðinu. Hann hefur þrívegis orðið ítalskur meistari með Juventus og einu sinni bikarmeistari. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Franski miðjumaðurinn Paul Pogba er ekki til sölu segir Giuseppe Marotta, stjórnarformaður Juventus. Hinn 22 ára gamli Pogba hefur m.a. verið orðaður við Barcelona en Joan Laporta, einn af frambjóðendunum í forsetakjöri Barcelona, hefur sagst ætla að kaupa Frakkann verði hann kosinn forseti Katalóníufélagsins í sumar. „Þeir sem eru áhugasamir þurfa að tala við félagið en ekki við umboðsmanninn hans,“ sagði Marotta. „Barcelona má ekki kaupa leikmenn og Juventus vill ekki selja Pogba,“ bætti Marotta við en Barcelona er í félagaskiptabanni fram á næsta ár. Marotta viðurkenndi þó að viðræður hefðu átt sér stað milli Juventus og Barcelona undanfarna mánuði en ítrekaði að Pogba væri ekki til sölu. Talsverðar breytingar hafa orðið á miðju Juventus í sumar. Andrea Pirlo er farinn til New York City í bandarísku MLS-deildinni og flest bendir til að Arturo Vidal sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. Juventus er hins vegar búið að fá Sami Khedira, auk þess sem liðið gekk endanlega frá kaupunum á Roberto Pereyra. Pogba kom til Juventus fyrir þremur árum og hefur síðan þá skorað 24 mörk í 129 leikjum með Tórínó-liðinu. Hann hefur þrívegis orðið ítalskur meistari með Juventus og einu sinni bikarmeistari.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00 Mest lesið Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Stjarnan | Heldur spennan áfram í Smáranum? Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Íslenski boltinn Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Íslenski boltinn Í beinni: FH - Fram | Meisturunum sópað út? Handbolti Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu Handbolti Fleiri fréttir Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Í beinni: Afturelding - Víkingur | Verða gestirnir einir með fullt hús stiga? Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild Sjá meira
Bayern býður Vidal fimm ára samning Þýska blaðið Bild staðhæfir að Bayern München hafi boðið Arturo Vidal samning við félagið. 17. júlí 2015 16:00