Oddný óttast geislavirkan Karl Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. júlí 2015 20:58 vísir/getty/stefán Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er nú staddur í Pripyat í Úkraínu þar sem hann skoðar rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins sem sprakk árið 1986. Gífurleg geislavirkni er ennþá til staðar á svæðinu, ríflega 30 árum eftir slysið og bendir Karl á Facebook-síðu sinni á að jarðvegurinn sé svo geislavirkur á svæðinu að gestum er ekki ráðlagt að snerta hann.Hér að má sjá færslu Karls og óttablandin viðbrögð Oddnýjar.Fyrir utan þá sem dvelja í Tsjernobyl í tengslum við vinnu er búseta eða dvöl ekki leyfileg innan svæðis sem er í 30 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu. Ferðaskipuleggjendur hafa boðið upp á dagsferðir inn á þetta annars lokaða svæði en til þess þarf sérstakt leyfi sem þingmanninum áskotnaðist og birti hann mynd af sér við einn af kjarnaofnunum. „Bucket listinn styttist,” segir þingmaðurinn við myndina og ljóst er að hann er ánægður með að fá loksins að heimsækja þennan sögufræga, en jafnframt gífurlega geislavirka, stað. Margir samgleðjast Karli af heilum hug og láta sér líka við færslu hans en aðrir gera það með semingi. Þeirra á meðal er samstarfsmaður Karls, þingkonan Oddný Harðardóttir, sem óskar honum til hamingju með áfangann. „Ég vona samt að ég dragi þig ekki sem sessunaut á næsta þingi…” skrifar hún við kveðjuna til Karls og gefur þannig í skyn að þingmaðurinn kunni nú að vera geislavirkur. Hvort að þau verði hins vegar sessunautar á komandi haustþingi getur aðeins tíminn leitt í ljós – rétt eins og geislavirkni Framsóknarmannsins. Alþingi Tsjernobyl Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, er nú staddur í Pripyat í Úkraínu þar sem hann skoðar rústir Tjernobyl-kjarnorkuversins sem sprakk árið 1986. Gífurleg geislavirkni er ennþá til staðar á svæðinu, ríflega 30 árum eftir slysið og bendir Karl á Facebook-síðu sinni á að jarðvegurinn sé svo geislavirkur á svæðinu að gestum er ekki ráðlagt að snerta hann.Hér að má sjá færslu Karls og óttablandin viðbrögð Oddnýjar.Fyrir utan þá sem dvelja í Tsjernobyl í tengslum við vinnu er búseta eða dvöl ekki leyfileg innan svæðis sem er í 30 kílómetra radíus frá kjarnorkuverinu. Ferðaskipuleggjendur hafa boðið upp á dagsferðir inn á þetta annars lokaða svæði en til þess þarf sérstakt leyfi sem þingmanninum áskotnaðist og birti hann mynd af sér við einn af kjarnaofnunum. „Bucket listinn styttist,” segir þingmaðurinn við myndina og ljóst er að hann er ánægður með að fá loksins að heimsækja þennan sögufræga, en jafnframt gífurlega geislavirka, stað. Margir samgleðjast Karli af heilum hug og láta sér líka við færslu hans en aðrir gera það með semingi. Þeirra á meðal er samstarfsmaður Karls, þingkonan Oddný Harðardóttir, sem óskar honum til hamingju með áfangann. „Ég vona samt að ég dragi þig ekki sem sessunaut á næsta þingi…” skrifar hún við kveðjuna til Karls og gefur þannig í skyn að þingmaðurinn kunni nú að vera geislavirkur. Hvort að þau verði hins vegar sessunautar á komandi haustþingi getur aðeins tíminn leitt í ljós – rétt eins og geislavirkni Framsóknarmannsins.
Alþingi Tsjernobyl Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira