Rúnar: Rosenborg vinnur KR í átta skipti af hverjum tíu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2015 10:00 Rúnar Kristinsson Vísir/EPA Rúnar Kristinsson, íslenski þjálfarinn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, þekkir vel til liða KR og Rosenborg sem mætast á forkeppni Evrópudeildarinnar á KR-vellinum í kvöld. Dagbladet í Noregi ræddi við Rúnar um leikinn en Rúnar vann fimm titla á þremur og hálfu ári sem þjálfari Vesturbæjarliðsins áður en hann gerðist þjálfari Lilleström fyrir núverandi tímabil. „KR er annað af tveimur bestu liðum íslensku deildarinnar og þar vill liðið spila sóknarbolta og vera með boltann. Í leikjum á móti liðum frá öðrum löndum liggur liðið hinsvegar oftast aftar á vellinum," sagði Rúnar. „Rosenborg myndi vinna KR í átta skipti af hverjum tíu. Þetta er samt öðruvísi í Evrópudeildinni og íslensku liðin geta reynst hættuleg," sagði Rúnar. „KR getur spilað vel í heimaleiknum. Flestir leikmanna liðsins hafa reynslu af Evrópukeppninni og kunna því að stilla sig fyrir leik á móti erlendu liði," sagði Rúnar. Rosenborg vann 3-0 sigur á Rúnari og lærisveinum hans í Lilleström þegar liðin mættust á heimavelli Rosenborg í Þrándheimi í maí. Alexander Söderlund, fyrrum leikmaður FH, skoraði tvö markanna en Rosenborg gerði út um leikinn með því að komast í 3-0 eftir aðeins 34 mínútna leik. Leikur KR og Rosenborg hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira
Rúnar Kristinsson, íslenski þjálfarinn hjá norska úrvalsdeildarliðinu Lilleström, þekkir vel til liða KR og Rosenborg sem mætast á forkeppni Evrópudeildarinnar á KR-vellinum í kvöld. Dagbladet í Noregi ræddi við Rúnar um leikinn en Rúnar vann fimm titla á þremur og hálfu ári sem þjálfari Vesturbæjarliðsins áður en hann gerðist þjálfari Lilleström fyrir núverandi tímabil. „KR er annað af tveimur bestu liðum íslensku deildarinnar og þar vill liðið spila sóknarbolta og vera með boltann. Í leikjum á móti liðum frá öðrum löndum liggur liðið hinsvegar oftast aftar á vellinum," sagði Rúnar. „Rosenborg myndi vinna KR í átta skipti af hverjum tíu. Þetta er samt öðruvísi í Evrópudeildinni og íslensku liðin geta reynst hættuleg," sagði Rúnar. „KR getur spilað vel í heimaleiknum. Flestir leikmanna liðsins hafa reynslu af Evrópukeppninni og kunna því að stilla sig fyrir leik á móti erlendu liði," sagði Rúnar. Rosenborg vann 3-0 sigur á Rúnari og lærisveinum hans í Lilleström þegar liðin mættust á heimavelli Rosenborg í Þrándheimi í maí. Alexander Söderlund, fyrrum leikmaður FH, skoraði tvö markanna en Rosenborg gerði út um leikinn með því að komast í 3-0 eftir aðeins 34 mínútna leik. Leikur KR og Rosenborg hefst klukkan 19.15 í kvöld og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Evrópudeild UEFA Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Fótbolti Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Fótbolti Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Fótbolti Ingibjörg: Þetta er ömurlegt Fótbolti „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Fótbolti Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Fótbolti „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Fleiri fréttir Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Sjá meira