Fjögurra mínútna innsýn í baráttu ofurhetjanna Stefán Ó. Jónsson skrifar 11. júlí 2015 19:58 Ofurmanninum er heitt í hamsi í nýju stiklunni. vísir/skjáskot Warner Bros. samsteypan gaf öllum aðdáendum DC-myndasagnanna innsýn í kvikmyndina Batman v. Superman: Dawn of Justice á Comic Con-hátíðinni í dag en hún fer nú fram í San Diego. Samsteypan sendi frá sér nýja, fjögurra mínútna langa stiklu úr myndinni þar sem öllum helstu stórlöxunum bregður fyrir; svo sem Ofumanninum, Leðublökumanninum, Wonder Woman, Lex Luthor ásamt ótal öðrum. Þá reifar Bruce Wayne einnig ítarlega hvers vegna hann ber svo mikinn kala til Ofurmennisins en þeir munu takast á í kvikmyndinni sem leikstýrt verður af Zack Snyder. Batman v. Superman er væntanleg í kvikmyndahús í mars á næsta ári en nýju stikluna má sjá hér að neðan. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Warner Bros. samsteypan gaf öllum aðdáendum DC-myndasagnanna innsýn í kvikmyndina Batman v. Superman: Dawn of Justice á Comic Con-hátíðinni í dag en hún fer nú fram í San Diego. Samsteypan sendi frá sér nýja, fjögurra mínútna langa stiklu úr myndinni þar sem öllum helstu stórlöxunum bregður fyrir; svo sem Ofumanninum, Leðublökumanninum, Wonder Woman, Lex Luthor ásamt ótal öðrum. Þá reifar Bruce Wayne einnig ítarlega hvers vegna hann ber svo mikinn kala til Ofurmennisins en þeir munu takast á í kvikmyndinni sem leikstýrt verður af Zack Snyder. Batman v. Superman er væntanleg í kvikmyndahús í mars á næsta ári en nýju stikluna má sjá hér að neðan.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Terry Reid látinn Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira