Lyfti bíl með handafli af hjólreiðastíg Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2015 09:23 Hjólreiðamanni einum á Spáni ofbauð svo aðfarir eins bíleigenda sem hafði lagt bíl sínum á miðjum hjólreiðastíg að hann gerði sér lítið fyrir og fjarlægði bílinn með handafli. Þetta gerði hann í vitna viðurvist og einn vegfarandi náði myndum af atvikinu, sem hér sést. Þetta verk er greinilega ekki fyrir hvern sem er, en hjólreiðamaðurinn er nokkuð mikill vexti og hefur greinilega varið dögunum talsvert í lyftingasölum. Hann tók einfaldlega undir bílinn að aftan og lyfti honum í þremurur áföngum af stígnum við mikla kátínu vegfarenda eins og heyrist svo vel í myndskeiðinu hér að ofan. Vonandi hefur bíleigandinn lært sína lexíu. Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent
Hjólreiðamanni einum á Spáni ofbauð svo aðfarir eins bíleigenda sem hafði lagt bíl sínum á miðjum hjólreiðastíg að hann gerði sér lítið fyrir og fjarlægði bílinn með handafli. Þetta gerði hann í vitna viðurvist og einn vegfarandi náði myndum af atvikinu, sem hér sést. Þetta verk er greinilega ekki fyrir hvern sem er, en hjólreiðamaðurinn er nokkuð mikill vexti og hefur greinilega varið dögunum talsvert í lyftingasölum. Hann tók einfaldlega undir bílinn að aftan og lyfti honum í þremurur áföngum af stígnum við mikla kátínu vegfarenda eins og heyrist svo vel í myndskeiðinu hér að ofan. Vonandi hefur bíleigandinn lært sína lexíu.
Mest lesið „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Innlent Villta vestrið ríki á íþróttaviðburðum og kalla eftir reglum Innlent Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Erlent Inga Sæland hellti sér yfir Sigríði Andersen Innlent Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy Erlent Logi fordæmir ummæli Jóns Gnarr um Vísi Innlent Telja sig vita hvernig maðurinn lést Innlent Ísland geti orðið fyrirmyndarríki í fangelsismálum Innlent Borgin verði ítrekað af viðburðum vegna gjaldtöku Innlent Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Erlent