Bein útsending: Dagur þrjú á Heimsleikunum í CrossFit Bjarki Ármannsson skrifar 25. júlí 2015 11:17 Keppendur Íslands í einstaklingsflokki. Þriðji keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Við upphaf þriðja keppnisdags er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í kvennaflokki á heimsleikunum og Katrín Tanja Davíðsdóttir í þriðja sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í áttunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í 32. Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í fjórða sæti í karlaflokki. Þá er íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, í 33. sæti. Liðið hefur keppni klukkan 16.00 og keppir í þremur greinum; „Clean and jerk,“ „Chipper“ og Big Bob kappinu. Einstaklingarnir keppa sömuleiðis í þremur greinum í dag, sprettbraut, knattspyrnu-„Chipper“ og jafnhendingu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 – Clean and Jerk (Liðakeppni) 17.15 – Chipper (Liðakeppni) 19.10 - Big Bob kappið (Liðakeppni) 20.00 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni kvenna) 20.30 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni karla) 21.10 – Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni kvenna) 22.00 - Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni karla) 23.50 - Clean and Jerk (Einstaklingskeppni kvenna) 00.40 – Clean and Jerk (Einstaklingskeppni karla)Bein útsending frá liðakeppni í Clean and jerkBein útsending frá sprettbrautinni Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Þriðji keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. Keppni hefst núna klukkan 16.00 og stendur fram eftir kvöldi. Að sjálfsögðu má finna beina útsendingu frá keppninni hér inn á Vísi. Við upphaf þriðja keppnisdags er Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir efst í kvennaflokki á heimsleikunum og Katrín Tanja Davíðsdóttir í þriðja sæti. Annie Mist Þórisdóttir er í áttunda sæti og Þuríður Erla Helgadóttir í 32. Björgvin Karl Guðmundsson er sem stendur í fjórða sæti í karlaflokki. Þá er íslenska liðið, CrossFit Reykjavík, í 33. sæti. Liðið hefur keppni klukkan 16.00 og keppir í þremur greinum; „Clean and jerk,“ „Chipper“ og Big Bob kappinu. Einstaklingarnir keppa sömuleiðis í þremur greinum í dag, sprettbraut, knattspyrnu-„Chipper“ og jafnhendingu. Hægt er að fylgjast með beinni útsendingu hér að neðan.Dagskrá:16.00 – Clean and Jerk (Liðakeppni) 17.15 – Chipper (Liðakeppni) 19.10 - Big Bob kappið (Liðakeppni) 20.00 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni kvenna) 20.30 – Sprettbraut (Einstaklingskeppni karla) 21.10 – Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni kvenna) 22.00 - Knattspyrnu-Chipper (Einstaklingskeppni karla) 23.50 - Clean and Jerk (Einstaklingskeppni kvenna) 00.40 – Clean and Jerk (Einstaklingskeppni karla)Bein útsending frá liðakeppni í Clean and jerkBein útsending frá sprettbrautinni
Íþróttir Tengdar fréttir Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45 Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34 Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46 Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Frá Klaksvík á Krókinn Sveinar Guðjóns Vals aftur á sigurbraut Jón Þór hársbreidd frá HM-gulli Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Ramsey rekinn í sturtu eftir hnefahögg: „Hann hrækti á mig“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Jake Paul mætir Joshua og biður Breta afsökunar fyrir fram Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Matthildur Lilja kölluð inn í HM hópinn Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Meistarinn fékk kalda kveðju: Þú ert það leiðinlegasta við þessa íþrótt Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok „Ég er bestur í heimi og ég get loksins sagt það“ Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Goðsögnin verðlaunuð með hreindýri frá jólasveininum Sjá meira
Mistök kostuðu Ragnheiði Söru sigurinn í sandpokaburði Ragnheiður Sara er efst íslensku keppendanna að loknum fyrsta degi Heimsleikanna í CrossFit. 23. júlí 2015 10:45
Heimsleikarnir í CrossFit: Fylgstu með keppendunum á Watchbox Í dag hvílast íslensku keppendurnir eftir átökin í gær. 23. júlí 2015 15:34
Björgvin Karl í öðru sæti í karlaflokki á heimsleikunum Annar keppnisdagur Heimsleikanna í CrossFit er í dag. 24. júlí 2015 23:46
Heimsleikarnir í CrossFit: Íslendingarnir ofarlega eftir fyrstu greinar Næst keppa Íslendingar klukkan 21. Bein útsending er á Vísi. 22. júlí 2015 17:15