Dæmigert veður fyrir síðdegisskúrir Jóhann Óli Eiðsson skrifar 24. júlí 2015 13:50 Svona er útlitið fyrir kvöldið og helgin ætti að vera svipuð fyrir utan nokkrar skúrir. „Þetta verður hæglætisveður í kortunum áfram,“ segir Hrafn Guðmundsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurður um helgarveðrið. „Það er svalt loft núna yfir landinu og það verður áfram.“ Fólk getur búist við hitatölum upp að 10°C norðan og austan lands en á Suður- og Vesturlandi getur hiti farið farið upp í 15°C þar sem best lætur. Líklegt er að lítið verði um vind þó að hafgola gæti gert vart við sig við strendur landsins. „Þetta er dæmigert síðdegisskúra veður líkt og síðustu daga hér á suðurhorninu en það gæti verið meiri væta á öðrum stöðum. Það gætur komið hressilegar skúrir alla dagana.“ Blaðamaður lagði tvær spurningar fyrir veðurfræðinginn að lokum. Ef þú myndir ákveða núna að fara út á land, annars vegar með fjölskyldu þinni og hins vegar með vinum þínum í bústað, hvert myndirðu fara? „Í fyrra dæminu hugsa ég að ég myndi bara vera í bænum áfram. Veðrið hér hefur verið ágætt,“ segir Hrafn. „Í síðari möguleikanum hugsa ég að eins og staðan er núna myndi ég velja Borgarfjörðinn. Mér sýnist ætla að vera einna þurrast þar.“ Fleiri fréttir um veður er hægt að lesa á Veðurvef Vísis. Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira
„Þetta verður hæglætisveður í kortunum áfram,“ segir Hrafn Guðmundsson veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands aðspurður um helgarveðrið. „Það er svalt loft núna yfir landinu og það verður áfram.“ Fólk getur búist við hitatölum upp að 10°C norðan og austan lands en á Suður- og Vesturlandi getur hiti farið farið upp í 15°C þar sem best lætur. Líklegt er að lítið verði um vind þó að hafgola gæti gert vart við sig við strendur landsins. „Þetta er dæmigert síðdegisskúra veður líkt og síðustu daga hér á suðurhorninu en það gæti verið meiri væta á öðrum stöðum. Það gætur komið hressilegar skúrir alla dagana.“ Blaðamaður lagði tvær spurningar fyrir veðurfræðinginn að lokum. Ef þú myndir ákveða núna að fara út á land, annars vegar með fjölskyldu þinni og hins vegar með vinum þínum í bústað, hvert myndirðu fara? „Í fyrra dæminu hugsa ég að ég myndi bara vera í bænum áfram. Veðrið hér hefur verið ágætt,“ segir Hrafn. „Í síðari möguleikanum hugsa ég að eins og staðan er núna myndi ég velja Borgarfjörðinn. Mér sýnist ætla að vera einna þurrast þar.“ Fleiri fréttir um veður er hægt að lesa á Veðurvef Vísis.
Veður Mest lesið Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Innlent Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Innlent Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Innlent Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Erlent Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Innlent Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Erlent Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Innlent Fleiri fréttir Færa til fjármuni til þess að bæta aðstöðu á bráðamóttöku Brenna líkin á nóttunni Starfsmenn Arion himinlifandi með daggæsluna Bein útsending: Upplýsingafundur ráðherra og ríkislögreglustjóra um landamærin Óvissustig á Hellisheiði, í Þrengslum og á Mosfellsheiði Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Rannsaka hópárás á tvo einstaklinga Fólk velji frekar Sósíalista því VG hafi stungið kjósendur í bakið Fjárlaganefnd gefur grænt ljós á útboð á Vestfjörðum Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Sjá meira