Valur hefur gengið frá samningi við Dagbjörtu Skúladóttur, 22 ára framherja, sem kemur til liðsins frá Haukum. Hún gerði tveggja ára samning við Val.
Þá hefur Valur einnig gengið frá því að Guðbjörg Sverrisdóttir spili áfram með liðinu næstu tvö árin en hún hefur verið í Val undanfarin fjögur ár.
Guðbjörg er 22 ára bakvörður og er í íslenska landsliðinu. Hún skoraði ellefu stig að meðaltali í leik á síðustu leiktíð.
Dagbjört samdi við Val | Guðbjörg áfram
Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar

Mest lesið


Bastarður ráðinn til starfa
Fótbolti

Gary Martin aftur í ensku deildina
Fótbolti

Furðu erfitt að mæta systur sinni
Fótbolti


„Ég hefði getað sett þrjú“
Íslenski boltinn



Leik lokið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn
Íslenski boltinn

Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði
Körfubolti