Klæjar þig í augun? sigga dögg skrifar 21. júlí 2015 11:00 Vísir/Getty Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla. Heilsa Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun
Frjókornaofnæmi er hvimleitt og getur gert fólki lífið leitt á sumrin. Þú gætir verið með frjókornaofnæmi ef að... - þig klæjar í augun - það rennur úr augunum á þér - þú ert með langvarandi einkenni kvefs - síendurtekin hnerr - kláði í nefinu - miklar andlitsgrettur - stíflað nef - nefrennsli - astmaeinkenni - er fædd/-ur að sumri til þegar frjókorn eru í hámarkiHvað er til ráða? Fyrst gæti verið gott að láta greina það hjá lækni með húðprófi. Það er ekki hægt að lækna frjókornaofnæmi en það er hægt að halda niðri einkennum þess með því að takmarka viðveru við gróður eins og að slá ekki grasið og fækka gróðri í nánasta umhverfi. Þá er hægt að taka andhistamín lyf eða jafnvel sterlyf en slíkt skal ávallt gera í samráði við lækni.Náttúrulegar lausnir eru einnig til þar sem hægt er að nota vítamín líkt og C-vítamín, B-5; meltingarensím, brómelín og jurtir eins og brenninetla.
Heilsa Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun