Björgvin á leið til Dubaí: Í versta falli langt sumarfrí Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. júlí 2015 17:54 Björgvin var valinn besti leikmaður Olís-deildar karla eftir síðasta tímabil. vísir/andri marinó Björgvin Hólmgeirsson er að öllum líkindum á leið til Dúbaí þar sem hann mun leika með handboltaliði Al Wasl SC. „Það er líklegt að þetta gangi eftir en það er ekki búið að staðfesta neitt,“ sagði Björgvin í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Hann er með samningstilboð í höndunum frá félaginu og gæti skrifað undir samning við það um helgina. „Ef þetta gengur upp þá verður þetta ævintýramennska en ekki atvinnumennska hjá okkur fjölskyldunni. „Ég er tilbúinn að prófa þetta í tíu mánuði,“ bætti Björgvin við en hann var markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar á síðasta tímabili þegar hann skoraði 168 mörk fyrir uppeldisfélagið ÍR. Í lok tímabilsins var hann svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar. Björgvin var í viðræðum við sænska liðið Skövde en hann kveðst hafa hafnað því í gær. Hann ræddi einnig við rúmenska liðið Dinamo Búkarest. „Það er enginn peningur til í þessu lengur svo maður nennir ekki að standa í einhverju harki. Frekar vill maður taka ævintýramennskuna á þetta og lifa lífinu. Í versta falli verður þetta langt sumarfrí,“ sagði Björgvin að lokum. Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. 17. maí 2015 10:00 Björgvin hafnaði tilboði frá Rúmeníu Viðræður Björgvins Hólmgeirssonar við Skövde í Svíþjóð ganga enn hægt. 16. júlí 2015 15:15 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Björgvin Hólmgeirsson er að öllum líkindum á leið til Dúbaí þar sem hann mun leika með handboltaliði Al Wasl SC. „Það er líklegt að þetta gangi eftir en það er ekki búið að staðfesta neitt,“ sagði Björgvin í samtali við Vísi nú rétt í þessu. Hann er með samningstilboð í höndunum frá félaginu og gæti skrifað undir samning við það um helgina. „Ef þetta gengur upp þá verður þetta ævintýramennska en ekki atvinnumennska hjá okkur fjölskyldunni. „Ég er tilbúinn að prófa þetta í tíu mánuði,“ bætti Björgvin við en hann var markahæsti leikmaður Olís-deildarinnar á síðasta tímabili þegar hann skoraði 168 mörk fyrir uppeldisfélagið ÍR. Í lok tímabilsins var hann svo valinn besti leikmaður Olís-deildarinnar. Björgvin var í viðræðum við sænska liðið Skövde en hann kveðst hafa hafnað því í gær. Hann ræddi einnig við rúmenska liðið Dinamo Búkarest. „Það er enginn peningur til í þessu lengur svo maður nennir ekki að standa í einhverju harki. Frekar vill maður taka ævintýramennskuna á þetta og lifa lífinu. Í versta falli verður þetta langt sumarfrí,“ sagði Björgvin að lokum.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. 17. maí 2015 10:00 Björgvin hafnaði tilboði frá Rúmeníu Viðræður Björgvins Hólmgeirssonar við Skövde í Svíþjóð ganga enn hægt. 16. júlí 2015 15:15 Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30 Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi Handbolti Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Handbolti Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa Handbolti „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ Handbolti Fleiri fréttir Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Ítalir fundu landsliðsmarkvörðinn á Facebook Svona fögnuðu Strákarnir okkar inni í klefa HM í dag: Þetta er heimsklassa lið Með geðveika hendi og öll skotin í bókinni Gæti enn allt farið fjandans til með fjögurra marka tapi „Slakiði á maður, eru þið ruglaðir?“ „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjá meira
Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. 17. maí 2015 10:00
Björgvin hafnaði tilboði frá Rúmeníu Viðræður Björgvins Hólmgeirssonar við Skövde í Svíþjóð ganga enn hægt. 16. júlí 2015 15:15
Björgvin markakóngur Olís-deildarinnar Björgvin Hólmgeirsson, leikmaður ÍR, skoraði flest mörk allra í Olís-deild karla í handbolta í vetur. 5. apríl 2015 11:30