Búist við tugþúsundum í Gleðigönguna: „Palli enginn mínimalisti þegar kemur að svona“ Gunnar Atli Gunnarsson skrifar 8. ágúst 2015 12:03 Páll Óskar Hjálmtýsson í fyrri Gleðigöngu. Vísir/Valli Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva. Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Gleðiganga Hinsegin daga leggur af stað klukkan tvö í dag í en reiknað er með að allt að 100 þúsund manns taki þátt í hátíðarhöldunum. Formaður hátíðarinnar segir alla velkomna í gönguna sem vilja fagna fjölbreytileikanum og mannréttindum. Gleðigangan er hápunktur Hinsegin daga en á undanförnum árum hafa allt að hundrað þúsund manns sótt hátíðarhöldin í miðborginni. Gangan leggur af stað frá Vatnsmýrarvegi, við BSÍ, klukkan tvö. „Við göngum eftir Sóleyjargötunni og Lækjargötunni og endum við Arnarhól þar sem útitónleikar taka við. Við erum mjög forvitin að sjá öll atriðin en þau eru sérstaklega fjölbreytt í ár,” segir Eva María Þórarinsdóttir Lange, formaður Hinsegin daga. Hún segir mikla eftirvæntingu eftir atriði Páls Óskars en samkvæmt hefð er hann aftastur í göngunni. „Hann elskulegi Páll Óskar okkar er nú aldrei mínímalisti þegar kemur að svona. Við erum búin að fá smá sýnishorn af því sem hann ætlar að vera með og það er heljarinnar stórt glimmer víkingaskip sem að rétt svo kemst fyrir í göngunni,“ segir Eva.
Hinsegin Tengdar fréttir Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15 Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00 Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00 Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Innlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Fleiri fréttir Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Sjá meira
Það vantar hinsegin fólk í kirkjuna Hrafnhildur Eyþórsdóttir segir stórt skref hafa verið stigið þegar hjónaband samkynhneigðra var samþykkt 8. ágúst 2015 08:15
Kominn tími á hinsegin forseta Hinsegin barátta hefur ekki alltaf verið auðveld. En hún er líka saga kraftaverka og sigra. Hvar eru sigrarnir unnir og hvar má gera betur? 8. ágúst 2015 08:00
Dreifa gleðinni gegnum sönginn Annasöm og skemmtileg vika er senn á enda hjá Helgu Margréti Marzellíusardóttur, söngkonu og kórstjóra Hinsegin kórsins. 8. ágúst 2015 09:00
Íslenskan ekki bara fyrir karla og konur Hýryrði 2015 er nýyrðakeppni Samtakanna '78. Markmið keppninnar er bæði að styrkja íslenska tungu og fræða fólk um fjölbreytnina innan hinsegin samfélagsins. Að vera hinsegin einskorðast ekki við samkynhneigð líkt og margir halda. 8. ágúst 2015 07:00