Messi fékk "bolamynd" af sér með Totti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. ágúst 2015 14:45 Lionel Messi. Vísir/Getty Lionel Messi var greinilega sáttur með tækifærið að fá mynd af sér með Francesco Totti, fyrirliða Roma, eftir æfingaleik liðanna á Nývangi í Barcelona í gær. Barcelona vann 3-0 sigur á Roma í leiknum og skoraði Lionel Messi annað mark Barcelona-liðsins í leiknum. Þetta var fyrsti leikur Lionel Messi með Barcelona-liðinu á undirbúningstímabilinu en hann fékk aukafrí vegna þátttöku sinnar í Suður-Ameríkukeppninni. Lionel Messi og Francesco Totti eiga það sameiginlegt að vera andlit sinna félaga en þeir hafa báðir aðeins spilað með einu félagi í meistaraflokki, Messi með Barcelona og Totti með Roma. Francesco Totti lék sinn fyrsta leik með Roma í mars 1993 þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Messi var þá aðeins sex ára pjakkur í Argentínu. Eftir leikinn var tekin mynd af þeim Lionel Messi og Francesco Totti saman og Messi skellti henni stoltur inn á Instagram-síðu sína og undir skrifaði hann "A phenomenon" eða "undur" upp á íslenska tungu. Þeir félagar bera greinilega mikla virðingu fyrir hvorum öðrum en eins og sjá má á myndinni þá voru þeir nýbúnir að skipta um treyju. Messi virtist líka vera búinn að jafna sig eftir að hafa misst stjórn á sér í fyrri hálfleiknum þar sem hann virtist skalla franska landsliðsmanninn Mapou Yanga-Mbiwa auk þess að taka hann hálstaki. Myndina má sjá hér fyrir neðan. UN GRANDE !!! Que fenómeno !!! A photo posted by Leo Messi (@leomessi) on Aug 5, 2015 at 4:13pm PDT Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. 6. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Lionel Messi var greinilega sáttur með tækifærið að fá mynd af sér með Francesco Totti, fyrirliða Roma, eftir æfingaleik liðanna á Nývangi í Barcelona í gær. Barcelona vann 3-0 sigur á Roma í leiknum og skoraði Lionel Messi annað mark Barcelona-liðsins í leiknum. Þetta var fyrsti leikur Lionel Messi með Barcelona-liðinu á undirbúningstímabilinu en hann fékk aukafrí vegna þátttöku sinnar í Suður-Ameríkukeppninni. Lionel Messi og Francesco Totti eiga það sameiginlegt að vera andlit sinna félaga en þeir hafa báðir aðeins spilað með einu félagi í meistaraflokki, Messi með Barcelona og Totti með Roma. Francesco Totti lék sinn fyrsta leik með Roma í mars 1993 þegar hann var aðeins sextán ára gamall. Messi var þá aðeins sex ára pjakkur í Argentínu. Eftir leikinn var tekin mynd af þeim Lionel Messi og Francesco Totti saman og Messi skellti henni stoltur inn á Instagram-síðu sína og undir skrifaði hann "A phenomenon" eða "undur" upp á íslenska tungu. Þeir félagar bera greinilega mikla virðingu fyrir hvorum öðrum en eins og sjá má á myndinni þá voru þeir nýbúnir að skipta um treyju. Messi virtist líka vera búinn að jafna sig eftir að hafa misst stjórn á sér í fyrri hálfleiknum þar sem hann virtist skalla franska landsliðsmanninn Mapou Yanga-Mbiwa auk þess að taka hann hálstaki. Myndina má sjá hér fyrir neðan. UN GRANDE !!! Que fenómeno !!! A photo posted by Leo Messi (@leomessi) on Aug 5, 2015 at 4:13pm PDT
Spænski boltinn Tengdar fréttir Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. 6. ágúst 2015 09:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Enski boltinn Messi slær enn eitt metið Fótbolti Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Enski boltinn „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Íslenski boltinn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Enski boltinn Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Fleiri fréttir Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Sjá meira
Messi virtist skalla mótherja í æfingaleik í gær | Myndband Lionel Messi missti stjórn á skapi sínu í 3-0 sigri Barcelona á Roma í æfingaleik á Nou Camp í gær. 6. ágúst 2015 09:30