Gigi Hadid er nýtt andlit Topshop Ritstjórn skrifar 19. ágúst 2015 11:15 Gigi Hadid er flott í herferðinni. Stóru tískuhúsin og verslanakeðjurnar eru nú í óða önn að koma sér í haustgírinn en einn af fylgifiskum nýrrar árstíðar eru nýjar auglýsingaherferðir. Breska verslanakeðjan Topshop kynnti á dögunum andlit haustlínu sinnar en það er fyrirsætan vinsæla Gigi Hadid. Myndirnar eru hráar og töffarlegar í anda línunnar sjálfrar sem þar sem leður, feldur og köflótt er í lykilhlutverki. Glamour tók saman nokkrar hluti sem fönguðu okkar athygli úr línunni ásamt fögrum myndum af Gidi sem er ein sú vinsælasta í dag og tekur meðal annars samfélgasmiðlana með trompi. Neðst í fréttinni má finna myndaband úr tökum Gigi með Topshop. Það er alltaf hressandi að sjá haustið koma upp í búðunum!Vel valdar flíkur úr línunni sem er töffaraleg og klæðileg fyrir veturinn.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook. Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn Glamour Vertu velkominn janúar Glamour
Stóru tískuhúsin og verslanakeðjurnar eru nú í óða önn að koma sér í haustgírinn en einn af fylgifiskum nýrrar árstíðar eru nýjar auglýsingaherferðir. Breska verslanakeðjan Topshop kynnti á dögunum andlit haustlínu sinnar en það er fyrirsætan vinsæla Gigi Hadid. Myndirnar eru hráar og töffarlegar í anda línunnar sjálfrar sem þar sem leður, feldur og köflótt er í lykilhlutverki. Glamour tók saman nokkrar hluti sem fönguðu okkar athygli úr línunni ásamt fögrum myndum af Gidi sem er ein sú vinsælasta í dag og tekur meðal annars samfélgasmiðlana með trompi. Neðst í fréttinni má finna myndaband úr tökum Gigi með Topshop. Það er alltaf hressandi að sjá haustið koma upp í búðunum!Vel valdar flíkur úr línunni sem er töffaraleg og klæðileg fyrir veturinn.Nýtt Glamour er komið í allar helstu verslanir - tryggðu þér eintak!Fylgstu með Glamour á Instagram og á Facebook.
Glamour Tíska Mest lesið Stella McCartney hannar ólympíufatnað Bretlands fyrir Ríó Glamour Kendall Jenner er nýtt andlit Mango Glamour Ökklastígvélin eru ómissandi í vetur Glamour Klassíski rykfrakkinn skýtur upp kollinum á ný Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Fjölmennt á opnunarhátíð HönnunarMars Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Glamour Segjast vita hver hannar brúðarkjólinn Glamour Vertu velkominn janúar Glamour