Viagra fyrir konur á markað fyrir árslok Jóhann Óli Eiðsson skrifar 18. ágúst 2015 23:22 Ein lítil pilla af Addyi. vísir/ap Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna hefur gefið grænt ljós á framleiðslu lyfs sem eykur kynhvöt kvenna. Niðurstaða þess efnis var kynnt í kvöld. Addyi er orð sem fólk ætti mögulega að leggja á minnið en lyfið hefur hlotið það nafn. Því hefur verið lýst sem viagra fyrir kvenmenn. Lyfið inniheldur hormónið flibanserin og er ætlað konum sem eru að nálgast breytingaskeiðið og hafa tapað kynhvöt sinni. Framleiðendur lyfsins voru í skýjunum með niðurstöðu stofnunarinnar og segja hana opna ýmsar dyr fyrir konum. Gangi áætlanir fyrirtækisins upp verður Addyi komið á markað í síðari hluta október. Lyfjastofnunin hafði áður neitað að samþykkja lyfið í tvígang á síðustu fimm árum. Niðurstaðan varð önnur nú í kjölfar ráðgefandi álits sérfræðinefndar um málið. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Lyfja- og matvælastofnun Bandaríkjanna hefur gefið grænt ljós á framleiðslu lyfs sem eykur kynhvöt kvenna. Niðurstaða þess efnis var kynnt í kvöld. Addyi er orð sem fólk ætti mögulega að leggja á minnið en lyfið hefur hlotið það nafn. Því hefur verið lýst sem viagra fyrir kvenmenn. Lyfið inniheldur hormónið flibanserin og er ætlað konum sem eru að nálgast breytingaskeiðið og hafa tapað kynhvöt sinni. Framleiðendur lyfsins voru í skýjunum með niðurstöðu stofnunarinnar og segja hana opna ýmsar dyr fyrir konum. Gangi áætlanir fyrirtækisins upp verður Addyi komið á markað í síðari hluta október. Lyfjastofnunin hafði áður neitað að samþykkja lyfið í tvígang á síðustu fimm árum. Niðurstaðan varð önnur nú í kjölfar ráðgefandi álits sérfræðinefndar um málið.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Fleiri fréttir Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira