Gerðardómur: Hækkanir í takt við almennar launahækkanir Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 14. ágúst 2015 15:28 Gerðardómur. Gerðardómur úrskurðaði í dag í kjaradeilu ríkisins við Bandalag Háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Samningar BHM gilda til 2017 en samningar FÍH gilda lengur eða til ársins 2019. Launahækkanir eru í takt við almennar launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum að undanförnu.Lestu úrskurð Gerðardóms hér. Gerðardómur framlengdi núgildandi kjarasamninga sem tryggir félagsmönnum FÍH 21,7 prósent launahækkun til ársins 2019. Félagsmenn BHM fá 7,2% launahækkun frá og með 1. mars sl. og 5,2% hækkun frá og með 1. júní 2016. Félagsmenn BHM fá einnig 63.000 króna eingreiðslu þann 1. júní 2017.Samningur við FÍH gildir talsvert lengur en samningur við BHM en þó er endurskoðunarákvæði í samningi FÍH sem þýðir að hægt er að fara í kjaraviðræður hækki laun annarra félag umfram þá hækkun sem FÍH fær nú.Í takt við þróun á launamarkaði. Í úrskurðinum er tekið fram að þær breytingar sem eru gerðar á núgildandi kjarasamningum séu í takt við þær almennu launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum eftir 1. maí. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, hefur lýst yfir ánægju með að samningurinn sé til stutts tíma og að skref verði tekin til að meta menntun til launa. Það sé aðalkrafa BHM. Ólafur Garðarsson, formaður FÍH, segir að efnislega sé hann sáttur enda séu þessar launahækkanir hærri en ríkið bauð. Við taka útreikningar hjá félögunum til að sjá hvað þessir samningar þýða fyrir hvern og einn félagsmann. Tengdar fréttir Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Gerðardómur úrskurðaði í dag í kjaradeilu ríkisins við Bandalag Háskólamanna og Félags íslenskra hjúkrunarfræðinga. Samningar BHM gilda til 2017 en samningar FÍH gilda lengur eða til ársins 2019. Launahækkanir eru í takt við almennar launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum að undanförnu.Lestu úrskurð Gerðardóms hér. Gerðardómur framlengdi núgildandi kjarasamninga sem tryggir félagsmönnum FÍH 21,7 prósent launahækkun til ársins 2019. Félagsmenn BHM fá 7,2% launahækkun frá og með 1. mars sl. og 5,2% hækkun frá og með 1. júní 2016. Félagsmenn BHM fá einnig 63.000 króna eingreiðslu þann 1. júní 2017.Samningur við FÍH gildir talsvert lengur en samningur við BHM en þó er endurskoðunarákvæði í samningi FÍH sem þýðir að hægt er að fara í kjaraviðræður hækki laun annarra félag umfram þá hækkun sem FÍH fær nú.Í takt við þróun á launamarkaði. Í úrskurðinum er tekið fram að þær breytingar sem eru gerðar á núgildandi kjarasamningum séu í takt við þær almennu launabreytingar sem gerðar hafa verið á kjarasamningum eftir 1. maí. Þórunn Sveinbjarnardóttir, formaður BHM, hefur lýst yfir ánægju með að samningurinn sé til stutts tíma og að skref verði tekin til að meta menntun til launa. Það sé aðalkrafa BHM. Ólafur Garðarsson, formaður FÍH, segir að efnislega sé hann sáttur enda séu þessar launahækkanir hærri en ríkið bauð. Við taka útreikningar hjá félögunum til að sjá hvað þessir samningar þýða fyrir hvern og einn félagsmann.
Tengdar fréttir Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43 Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30 Mest lesið Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Sendiherraefnið biðst afsökunar Innlent Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Innlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Innlent Fleiri fréttir Kallar eftir upplýsingum um kínverska strætisvagna á Íslandi Forstjóri Deloitte: Sver af sér allar sakir en stígur til hliðar Lá við árekstri flugvélar og „kústa“ vegna gleymsku flugumferðarstjóra Sendiherraefnið biðst afsökunar „Við höfum ekkert að fela“ Forstjóri Deloitte ákærður fyrir kynferðisbrot Krónan standi í vegi fyrir innviðaframkvæmdum Fífilsgata verður Túnfífilsgata en ekki Hlíðarfótur „Þarna var ákveðið að verja ekki börnin“ Börnin hafi ekki sætt illri meðferð í skilningi laga „Markmiðið var aldrei að kaupa eign til að selja með hagnaði“ Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sjá meira
Þórunn ánægð með úrskurð Gerðardóms við fyrstu sýn Skref tekin í þá átt að meta menntun til launa. 14. ágúst 2015 14:43
Lestu úrskurð Gerðardóms hér Niðurstöðu komin í kjaradeilu BHM, FÍH og ríkisins. 14. ágúst 2015 14:30
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent