Íslensku strákarnir völtuðu yfir Venesúela í Yekaterinburg Kristinn Páll Teitsson skrifar 14. ágúst 2015 08:53 Óðinn fagnar hér einu af mörkum sínum á dögunum. Vísir/Facebook-síða mótsins Íslenska liðið vann öruggan 28 marka sigur á Venesúela í lokaleik B-riðilsins á Heimsmeistaramóti U-19 í handknattleik en leikið er í Rússlandi. Leikurinn hófst klukkan 05.00 á íslenskum tíma en það var enga morgunþreytu að sjá á strákunum í Yekaterinburg. Strákarnir tryggðu toppsæti B-riðilsins með frábærum sigri á Noregi á miðvikudaginn og gátu þeir því farið afslappaðir inn í leikinn gegn Venesúela sem sat á botni B-riðilsins. Venesúela virtist vekja strákana til lífsins með fyrsta marki leiksins því þeim tókst að komast í 9-2 eftir aðeins sjö mínútna leik. Voru yfirburðir íslenska liðsins gífurlegir en íslenska liðið tók fimmtán marka forskot inn í hálfleikinn í stöðunni 27-12. Í seinni hálfleikinn hélt íslenska liðið áfram yfirburðum sínum en íslenska liðið skoraði jafn mörg mörk úr hraðaupphlaupum í leiknum og Venesúela í öllum leiknum, alls nítján hraðaupphlaupsmörk. Lauk leiknum með 47-19 sigri íslenska liðsins. Fékk markvörður liðsins, Einar Baldvinsson, skráðar á sig sjö stoðsendingar í leiknum en það er ágætis merki um yfirburði íslenska liðsins í leiknum en hann var með 44,1% markvörslu í leiknum. Óðinn Ríkharðsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu með fimmtán mörk úr nítján skotum en næsti maður var Hákon Styrmisson með ellefu mörk úr tólf skotum. Næsti leikur íslenska liðsins er á sunnudaginn en ekki er víst hver mótherji liðsins verður í Yekaterinburg. Verður það annað hvort Serbía, Pólland eða Suður-Kórea en það verður komið á hreint um kvöldmatarleytið þegar lokaleikir A-riðilsins fara fram. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36 Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. 10. ágúst 2015 13:00 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30 Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. 13. ágúst 2015 14:00 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00 Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9. ágúst 2015 14:35 Stórsigur hjá strákunum í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann stórsigur á Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 8. ágúst 2015 16:42 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Íslenska liðið vann öruggan 28 marka sigur á Venesúela í lokaleik B-riðilsins á Heimsmeistaramóti U-19 í handknattleik en leikið er í Rússlandi. Leikurinn hófst klukkan 05.00 á íslenskum tíma en það var enga morgunþreytu að sjá á strákunum í Yekaterinburg. Strákarnir tryggðu toppsæti B-riðilsins með frábærum sigri á Noregi á miðvikudaginn og gátu þeir því farið afslappaðir inn í leikinn gegn Venesúela sem sat á botni B-riðilsins. Venesúela virtist vekja strákana til lífsins með fyrsta marki leiksins því þeim tókst að komast í 9-2 eftir aðeins sjö mínútna leik. Voru yfirburðir íslenska liðsins gífurlegir en íslenska liðið tók fimmtán marka forskot inn í hálfleikinn í stöðunni 27-12. Í seinni hálfleikinn hélt íslenska liðið áfram yfirburðum sínum en íslenska liðið skoraði jafn mörg mörk úr hraðaupphlaupum í leiknum og Venesúela í öllum leiknum, alls nítján hraðaupphlaupsmörk. Lauk leiknum með 47-19 sigri íslenska liðsins. Fékk markvörður liðsins, Einar Baldvinsson, skráðar á sig sjö stoðsendingar í leiknum en það er ágætis merki um yfirburði íslenska liðsins í leiknum en hann var með 44,1% markvörslu í leiknum. Óðinn Ríkharðsson var atkvæðamestur í íslenska liðinu með fimmtán mörk úr nítján skotum en næsti maður var Hákon Styrmisson með ellefu mörk úr tólf skotum. Næsti leikur íslenska liðsins er á sunnudaginn en ekki er víst hver mótherji liðsins verður í Yekaterinburg. Verður það annað hvort Serbía, Pólland eða Suður-Kórea en það verður komið á hreint um kvöldmatarleytið þegar lokaleikir A-riðilsins fara fram.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36 Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. 10. ágúst 2015 13:00 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30 Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. 13. ágúst 2015 14:00 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00 Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9. ágúst 2015 14:35 Stórsigur hjá strákunum í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann stórsigur á Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 8. ágúst 2015 16:42 Mest lesið Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Íslenski boltinn Sparkaði í brjóstin á mótherja sínum Fótbolti Kúluvarp á Extraleikunum: „Bara spurning hvort Andri fljúgi með kúlunni“ Sport Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Íslenski boltinn Reiðir yfir að fá ekki heita sturtu og kvarta yfir Arsenal Fótbolti Bruno segir að stuðningsfólk Liverpool hafi hjálpað United-liðinu Enski boltinn Hemmi Hreiðars orðaður við Val Íslenski boltinn NFL stjarna lést í fangaklefa Sport Klopp útskýrði af hverju hann hafnaði Man. Utd Enski boltinn Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Stærri og sterkari en liðin sem við þekkjum hérna heima“ Viktor til liðs við frænda sinn og bróður Uppgjörið: Portúgal - Ísland 26-25 | Annar eltingaleikur íslenska liðsins endar með öðru tapi Kom að fjórtán mörkum í stórsigri á Leipzig Unnu seinni leikinn en eru úr leik „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Viggó markahæstur í góðum sigri Erlangen Eins marks sigur Eyjamanna í Mosfellsbænum Donni með skotsýningu Átta marka tap FH í Tyrklandi Fækkar í starfsteyminu vegna fjárhagskragga Framarar enduðu langa taphrinu með sannfærandi sigri Gott kvöld fyrir Stiven og félaga Þrír markverðir valdir en enginn Bjarki Már Haukar einir á toppnum og HK á hraðri leið upp töfluna Tíu marka kvöld hjá Orra í Meistaradeildinni KA-menn fögnuðu fjórða sigrinum í röð og nú á móti Val Ekki góð ferð til Lemgo hjá Hauki og félögum Meira harpix á milli Íslands, Færeyja og Grænlands Gæti misst af HM ef hún fær ekki vegabréf fyrir nýfædda dóttur sína Fórnaði frægasta hári handboltans Portúgalarnir í skýjunum yfir gestrisni Framara Hafa unnið 31 af síðustu 33 leikjum í deild og Meistaradeild „Mér finnst þetta bara ömurlegt“ Varnaræfingar bitnuðu á sóknarleiknum Ísland - Færeyjar 22-24 | Þungt kvöld í Úlfarsárdal Viktor Gísli í sigurliði í Meistaradeildinni Magdeburg hélt sigurgöngunni áfram í Meistaradeildinni „Við skulum ekki tala mikið um það“ Nefndin svaf á verðinum og Ívar Logi slapp eftir „hræðilegt“ brot Sjá meira
Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36
Íslenski markvörðurinn í stuttbuxunum vekur athygli á HM í Rússlandi Grétar Ari Guðjónsson, markvörður íslenska 19 ára landsliðsins, hefur staðið sig vel í fyrstu tveimur leikjum liðsins á HM í Ekaterinburg í Rússlandi. 10. ágúst 2015 13:00
Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30
Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. 13. ágúst 2015 14:00
Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56
Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00
Frábær byrjun Íslands á HM Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann frábæran sigur á Spáni á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Rússlandi, en lokatölur 25-24. 9. ágúst 2015 14:35
Stórsigur hjá strákunum í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri vann stórsigur á Þýskalandi í fyrsta leik liðsins á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 8. ágúst 2015 16:42